Úrval - 01.05.1978, Page 15

Úrval - 01.05.1978, Page 15
ÞÆTTJR UM MANNELDI 13 hafa ráðlagt. Rétt er þó að umgangast þessi efni með gát. Rannsókn á eðli fjölómettaðra fitusýra eru á byrj- unarstigi. Um blóðfitu. Á síðustu 20-30 árum hafa verið gerðar yfirgripsmiklar hóprannsóknir víða um heim, m.a. til að kanna áhrif blóðfitu á tíðni kransæðadauða. Greinileg samfylgni er á milli meðal- fituneyslu, meðalgildis blóðfitu og tíðni kransæðasjúkdóma milli hópa. Niðurstöður seinni tíma rannsókna hafa leitt í ljós að blóðfita einstakl- inga innan hópsins fylgir ekki fitu- neyslu þeirra. (Framingham rann- sókna í USA.) Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin í Genf befur komist að þíkum niðurstöðum. Blóðfita (kolesterol) íslendinga er hærri en margra nágrannaþjóða þó er kole- sterolneysla okkar lægri en flestra þeirra (G. Siguaðsson.) Af dánarmeinaskráningu er og ljóst að tíðni kransæðadauða meðal þjóða, er hafa hátt meðalgildi blóðfitu getur verið til muna lægri en þeirra þjóða er hafa lægri meðalgildi blóðfitu. Þess skal og getið að mikill mismunur er á tíðni almennra æðakölkunar og tíðni kransæðasjúkdóma. Deilur hafa risið milli lækna um þýðingu blóðfitu í sjúkdómsmynd kransæðasjúkdóms þótt flestir séu sammála um meðferð sjúkdómsins. Hugsanlegt er að nýlegar rannsóknarniðurstöður sem eru samhljóða eldri næsta gleymdum kenningum frá 1950 geti skýrt þetta vandamál. Svo virðist sem hluti blóðfitu sjúklinga, sk. „H.D.L. þáttur” verndi fólk gegn kransæða- sjúkdóm, en annar hluti sk. „L.D.L. þáttur stuðli að kransæðasjúkdóm. Blóðfitugreining sem hér er íýst, er hafin hér á landi m.a. fyrir tilstilli Hjartaverndar. Nauðsynlegt erað efla þessa starfsemi til muna. Ef ofan- nefnd kenning reynist sönn mun mikilli orrahríð linna. Um mjólk. Enginn vafi er á að mjólk er heppileg fæða fyrir börn á vaxtar- skeiði. Ekki vegna fitunnar, heldur vegna kalkinnihalds enda aðalkalk- gjafi okkar. Mjólkin inniheldur D- vítamín, kalk og fosfór í heppilegu hlutfalli. Líkaminn nýtir mjólkurkalk mjög vel úr þessari blöndu. í hörðum áróðri gegn landbúnaðarvörum sem rekinn hefur verið hér, hefur mjólkin flotið með óafvitandi eða vitandi. Mér er kunnugt um að 1 sumum skólum hefur mjólkin beinlínis verið tekin af börnum. Bráðabirgðaniður- stöður úr neyslukönnun Manneldis- ráðs bendir til þess að brýnna sé að ,,svipta” böm og unglinga öðrum fœðutegundum er mjólk. Það er áhyggjuefni að sala gosdrykkja á undanfömum árum hefur aukist í öfugu hlutfalli við minnkun á mjólkurneyslu. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum hafa ítrekað varað við mjólkurtakmörkunum (J.A.M.A.) og mælt með að börn drekki 1/2 - 3/4 lítra af mjólk á dag. Eldri fullyrðingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.