Úrval - 01.05.1978, Síða 27

Úrval - 01.05.1978, Síða 27
25 fæðingar voru hlutfallslega færri hjá þessum konum en þeim, sem aldrei hafa notað pilluna. Ekkert samband fannst milli notkunar pillunar og fæðingarþyngdar barnanna. Aftur á móti var hlutfallslega meira um tvíburafæðingar meðal pillunotenda en hinna — um það bil helmings aukning ef konurnar höfðu tekið pilluna í mörg ár og urðu svo þungaðar svo að segja strax eftir að þær hættu við þessa getnaðarvörn. Úr Family Circle BETRI PRÖF FYRIR BLÖÐRUHÁLSKRABBA Blöðruhálskrabbi er illvígur og áleitinn sjúkdómur karlmanna, og er talið að um 20 þúsund bandaríkja- menn iátist af völdum hans á ári. Um helmingur þeirra kynni að hafa bjarg- ast ef sjúkdómurinn hefði uppgötvast fyrr. Mikilvægt merki um blöðruháls- krabba á byrjunarstigi er aukin fósfatsýraí blóði, en blöðruhálskirtill- inn framleiðir einmitt fósfatsýru. En með hefðbundnum aðferðum fínnst ekki fósfatsýruaukningin fyrr en krabbameinið hefur náð að breiðast úr frá blöðruhálsinum. Nú hafa minnsta kosti tvær næmari aðferðir verið fundnar upp. Rannsóknarvísindamenn við Permanente Medical Group í suður- Kaliforníu hafa fundið upp aðferð, sem flnnur og greinir hvert lífrænt efni þótt það sé í mjög litlum mæli með geislavirkum aðferum. Samkvæmt því, sem þeir segja í skýrslu í The New Englandjournal of Medicine, er með þessari aðferð hægt að finna fósfatsýru 33% sjúklinga með blöðruhálskrabba á fyrsta stigi og 79% þeirra, sem eru með hann á öðru stigi. Hin hefðbundna aðferð fann fósfatsýruaukninguna aðeins í 12% og 15% sömutilvika. Sambærilegur árangur hefur komið í ljós hjá Roswell Park Memorial stofnuninni í Buffalo í New York og Columbia Prestbyterian Medical Center á Manhattan. Vísindamenn þessara stofnana finna fósfatsýru- magnið með því að mæla breytingar á rafsviði milli blóðsýnis sjúklingsins og blóðvökva úr bólusettum kanlnum. Endursagt úr Time LAUKUR ER HEILSUBÖT Bresk rannsókn bendir til þess, að venjulegur matarlaukur sé ekki aðeins bragðbætir, heldur geti hann líka verið veruleg heilsubót. Margir kannast við það húsráð að sofa með lauksneiðar á diski á náttborðinu til að fyrra sig umgangskvillum í öndunarfærum (kvefi, hálsbóigu). En þessi breska rannsókn bendir til þess, að hann sé ekki síður nytsamlegur til þess að draga úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. A.S. Truswell, prófessor við The Queen Elisabeth College of London University, fékk níu manns til að borða morgunverð saman. Þrír fengu ,,venjulegan” morgunmat, þrír fengu mat sem var mjög fituríkur, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.