Úrval - 01.05.1978, Page 29

Úrval - 01.05.1978, Page 29
27 Tœkni og þekking opna stöðugt frekari möguleika til að hafa áhrif á umhverfið. Nauðsynlegt er að hafa áhrif íþá átt, aðþessigeta mannanna steypiþeim ekki iglötun. STYRJALDIR OG VEÐURFAR — E. Fjodorof — LKUNNA, er að ýmislegt vjf það sem maðurinn yc. aðhefst hefur neikvæð áhrif á umhverfið og hindrar skynsamlega nytingu auðlinda þess. Þetta a til dæmis við um styrjaldir og allt sem. þeim fylgir. Vigbunaðarkapp- hlaupið og annar striðsundir- búningur gleypir oheyrilegar fjarupp- hæðir, náttúruauðæfí, og þar að auki tíma og orku rúmlega 20 miljóna manna, sem stunda herþjón- ustu í heiminum og annarra 100 milj- ona, sem starfa að hergagnafram- leiðslu. Að minnsta kosti heimingur- inn af starfí visindamanna i öllum löndum er fólginn i rannsóknum sem miða að lausn á hernaðarlegum vandamálum. Jafnvel undirbúningur styrj- alda hefur mjög neikvæð áhrif á um- hverfið. Margir visindamenn og stjórn- málamenn á Vesturlöndum veita stöðuga athygli þeirri mengun umhverfisins sem stafar af iðnaði, en meirihluti þeirra gefur ekki gaum sem skyldi þeirri mengun sem styrj- aldir, stríðsundirbúningur, hergagna- iðnaður og vigbúnaðarkapphiaup valda. Engu að síður er hér um mikil- vægt mál að ræða. Allir þekkja afleiðingarnar af til- raunum með kjarnorkuvopn. Vitað er einnig, að notkun kjarnorkuvopna í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.