Úrval - 01.05.1978, Page 29
27
Tœkni og þekking opna stöðugt frekari möguleika til að
hafa áhrif á umhverfið. Nauðsynlegt er að hafa áhrif íþá
átt, aðþessigeta mannanna steypiþeim ekki iglötun.
STYRJALDIR OG VEÐURFAR
— E. Fjodorof —
LKUNNA, er að ýmislegt
vjf það sem maðurinn
yc. aðhefst hefur neikvæð
áhrif á umhverfið og
hindrar skynsamlega
nytingu auðlinda þess. Þetta a til
dæmis við um styrjaldir og allt sem.
þeim fylgir. Vigbunaðarkapp-
hlaupið og annar striðsundir-
búningur gleypir oheyrilegar fjarupp-
hæðir, náttúruauðæfí, og þar að auki
tíma og orku rúmlega 20 miljóna
manna, sem stunda herþjón-
ustu í heiminum og annarra 100 milj-
ona, sem starfa að hergagnafram-
leiðslu. Að minnsta kosti heimingur-
inn af starfí visindamanna i öllum
löndum er fólginn i rannsóknum sem
miða að lausn á hernaðarlegum
vandamálum.
Jafnvel undirbúningur styrj-
alda hefur mjög neikvæð áhrif á um-
hverfið.
Margir visindamenn og stjórn-
málamenn á Vesturlöndum veita
stöðuga athygli þeirri mengun
umhverfisins sem stafar af iðnaði, en
meirihluti þeirra gefur ekki gaum
sem skyldi þeirri mengun sem styrj-
aldir, stríðsundirbúningur, hergagna-
iðnaður og vigbúnaðarkapphiaup
valda. Engu að síður er hér um mikil-
vægt mál að ræða.
Allir þekkja afleiðingarnar af til-
raunum með kjarnorkuvopn. Vitað er
einnig, að notkun kjarnorkuvopna í