Úrval - 01.05.1978, Side 41

Úrval - 01.05.1978, Side 41
HVERS VEGNA MÁEKKI. . . . 39 með hrossum, sem leyft væri að flytja heim eftir veru erlendis og myndu öruggustu sóttvarnarreglur, sem þekktar eru ekki taka fyrir þá hættu. Það væri hörmulegt að flytja til iandsins nýjan sjúkdóm í búfé. Við höfum um ártatuga skeið sopið seyðið af ógætilegum ráðstöflunum við inn- flutning dýra. Nefna má nokkur dæmi: Fjárkláði, riðuveiki, votamæði, þurramæði, visna, garna- veiki, hundafár, ... með fólki hafa borist ' berklar, hringskyrfi, tauga- veiki... Hömlur eru í gildi við flutningum á milli varnarhólfa á sauðfé, nautgripum og geitum vegna sjúkdómahættu. Við búum við þá ómetanlegu sérstöðu að eiga hrossastofn, sem er svo til laus við smitsjúkdóma. Af þeim sökum eru engar hömlur á flutningi hrossa innan lands. Aðeins þarf að varast óhreinindi, sem hross geta borið utan á sér eða undir hófum og óhreinlega bíla eða flutningstæki sem flytja hross milli varnarhólfa. Vegna þess að hross okkar eru af einangruninni viðkvæmari fyrir sjúk- dómum en önnur hrossakyn, kemur það oft fyrir, að íslensk hross, sem flutt hafa verið til útlapda, hafa sýkst þar þrátt fyrir bólusetningar og önnur varnarráð. enda eru engar bólu- setningar ömggar til varnar. Telja má víst, að margir smit- sjúkdómar séu enn óþekktir. Illa verður við komið vörnum gegn þeim. Allt þetta veldur hinni hörðu afstöðu gegn heimflutningi hrossa, sem send hafa verið til útlanda. Um sjúkdóma 1 fólki gegnir öðm máli. í fyrsta iagi myndu frjálsræðis- hetjurnar góðu illa þola skerðingu á ferðafrelsi, þótt það kynni stöku sinnum að vera æskilegt, ef iitið er eingöngu á málin frá sóttvarnar- sjónarmiði. í öðm lagi lifir fólk almennt við mun meira hreinlæti en dýr. I þriðja lagi er heilsugæsla fólks yfirleitt margfalt öflugri en heilsugæsla dýra og þar þarf iítt að spara til þess að öryggið verði sem fullkomnast, eins og sjálfsagt er raunar. Stöðugt samband er við útlönd og snerting við smitvalda er sífelld. Mótstaða fóiks gegn smit- sjúkdómum erþví meiri en dýra. Þrátt fyrir allt þetta berast hngað farsóttir iðulega svo sem kunnugt er og stundum fer illa. P.S.: Hrossasullaveikin hefur magnast mjög í Bretlandi á síðustu ámm og er nú svo komið, að 6 af hverjum 10 hestum, sem þar em kmfnir, em haldnir þessari veiki. Hundar bera sullaveikisbandorminn. Hreinsun hunda er ekki lögboðin á Bretlands- eyjum eins og hér. Það vekur ugg, að samband hunda og hrossa eykst. Varla er svo komið í hrossaborgir á höfuðborgarsvæðinu, að þar sjáist ekki hundar. Stundum ganga þeir í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.