Úrval - 01.05.1978, Side 59

Úrval - 01.05.1978, Side 59
57 VARSJÁ RÍS ÚR ÖSKUNNI ætluðum að endurskapa sögu okkar. ’ ’ Endurreisnarstarflð hófst. Sér- fræðingar skipulögðu starfið, og allir íbúarnir lögðust á eitt við að koma byggingefni á staðina, hræra steypu og aka ónýtum húsaleifum á brott. Það vantaði bæði verkfæri og vélar. , ,Það gerði okkur auðveldara að byggja á gamla mátann,” segir Tadeus Polak, verkfræðingur, sem nú ber ábyrgðina á því að halda við menningarsögulegum mannvirkjum Póllands. Eitt mestu vandamálanna var að finna bæði múrara og trésmiði, sem kunnu að vinna upp á gamla mátann. Zachwatowics leitaði uppi grá- skeggjaða, gamla handverksmenn, veitti þeim kennsluréttindi og bað þá að koma ómetanlegri þekkingu sinni áfram til yngri kynslóðar. Það gekk svo vel, að Pólland á nú mjög virta og þekkta endurreisnarstofnun í Torun — en hún er bein afleiðing af frumkvæði Zachwatowics. Pólskir sérfræðingar hafa bjargað menningar- verðmætum um alla Evrópu og Miðausturlöndum og eru nú meðal fremstu manna í gömlum bygginga- aðferðum. Zachwatowics fylgdi nákvæmlega teikningunum, sem dregnar voru óskemmdar upp úr kössunum hans. Hann byggði ofan á kjallara sem ekkert var ofan á lengur og notaði gamla grunna í Stare Miasto og sá af natni um, að allir upprunalegir og nýtanlegir byggingahlutar væru notaðir. Árangurinn var óvenjuleg, en mjög vel lukkuð blanda: Gamla Varsjá er varðveitt í þeirri nýju. Þökin eru með sama halla og þau höfðu haft um aldir. Meira að segja bygginga- fræðileg „mistök,” sem upprunalegu húsameisturunum hafði orðið á, svo sem eins og röng hlutföll í stærðum, voru látin halda sér. Sagan var virt út í æsar, nema hvað snertir nútíma þægindi: Öll hús í gömlu borginni eru nú með miðstöðvarhitun, heitt vatn og rafmagn. Meðal þess sérstæða í hinni end- urreistu Varsjá eru þær átta byggingar, sem „teiknaðar” voru af Berndardo Bellotto, feneyskum landlagsmálara frá 18. öld, sem einnig er þekktur undir nafninu Canaletto yngri. Hann bjó í tíu ár í Varsjá og málaði 26 stórar myndir af bænum, þar sem hvert smáatriði fyrirmyndanna kemur ótrúlega skírt fram. Þjóðverjar lögðu hald á myndirnar, en Lorentz gat með þvl að leggja fram miðasafn sitt sannað fyrir bandamönnum, sem tekið höfðu myndirnar í sxna vörslu, að þær væru pólsk eign, og heppnaðist að fá þær aftur í þjóðminjasafnið. Lorentz og Zachwatowics báru saman teikningarnar úr kortlagningunni og málverk Bellottos og uppgötvuðu, að átta lítilsverðar byggingar í Stare Miasto höfðu verið reistar á nltjándu öld í staðinn fyrir nokkur hús með miklu meira arkltektúrgildi. Hvers vegna ekki að reisa húsin eins og þau litu út 1775? Og þannig atvikaðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.