Úrval - 01.05.1978, Síða 63

Úrval - 01.05.1978, Síða 63
61 dagkrafti, en hins vegar mjúka mulningsþófa, sem flýttu því að nýplægður akurinn yrði sánings- hæfur. Að starfi til er ég arkítekt og kennari, að köllun þúsundþjala- smiður. Ég hef óskaplegan áhuga á því að vita hvernig hlutirnir vinna og hvers vegna. Á ferðum mínum rekst ég stundum á hluti eins og asna- úlfalda eykið, og þeir minna mig, á, að einföldustu lausnirnar eru oftast nær þær bestu. Allt í kringum okkur eru flóknar vélar og við eigum auðvelt með að gleyma, að einföld rísskál getur verið betur fallin til sinna nota heldur en fínasti lúxusbíll til sinna. Franski rithöfundurinn og frum- herji t póstflugi, Antoine de Saint-Exupéry, sem einnig var snjall flugv.erkfræðingur, sagði mjög réttilega, að uppfínninga- maðurinn viti, að hann hefur fundið réttu lausnina, ,,ekki þegar engu verður lengur bætt við, heldur þegar ekkert er iengur hægt að fjarlægja.” Ég minnist þess, þegar ég stóð einu sinni við Canal Grande í Feneyjum og hvarflaði sjónum frá höllunum frægu að gondólunum, sem ég ætlaði að fara að sigla í, og tók eftir háum aft- urstefninum, sem hallar sérkennilega til vinstri. Fyrst þótti mér þetta klossað, en þegar ræðarinn sté um borð og kom sér fyrir í fullkomnu jafnvæg, skildi ég að afturstafninn er í rauninni aðdáanlega vel gerður. hann vegur upp á móti þyngd ræðarans og aflflutningnum frá löngu árinni. Keipurinn er úr tré, en fullkomin eftirlíking af mannsoln- boga og gerir ræðaranum kleift að leggja árina svo að segja eins og honum sýnist, en það er nauðsynlegt til þess að ráða við skarpar beygjurnar í þröngum sundum Feneyjaborgar. Ég er vanur að segja við nemendur mína, að það að gefa einhverju form og útlit sé nokkuð, sem öllum sé til gagns og gleði. Enginn þarf til dæmis að segja okkur, hvenær — við skulum segja kaffibolli — gleður augað, eða skeið fer vel í hendi. Sé þetta útfært 1 stærri mælikvarða, þarf venjulegur, athugull ferðamaður heldur ekki að hafa neina sérstaka þjálfun til að dást að byggingafræðilegu meistaraverki eins og basarhverfinu í Teheran, en það er yfirbyggt göngusvæði, um tveir og hálfur ferkílómeter að stærð. Lýsingin kemur í gegnum lítil göt í þakhvolfunum. Sá óþekkti arkítekt, sem hefur upphugsað þessa aðferð til þess að halda brennandi suður- landasólinni úti, hefur skapað snilldarverk. Það er ekki aðeins að litlu opin veiti þægilega og milda lýsingu, heldur verka þau jafnhliða sem loftræsti- og kælikerfí, þvx loft streymir með auknum hraða gegnum opin eftir þvl sem þau eru minni og lofthraðinn kælir loftið. Það er vitaskuld einkum á suðlægum breiddargráðum, sem maður rekst á margháttaðar snjallar lausnir á eilífu hitavandamálinu. Við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.