Úrval - 01.05.1978, Side 65

Úrval - 01.05.1978, Side 65
ÓKUNNIR SNILLINGAR 63 kyrrabelti Kínahafsins, en samt er hægt að fella það á augabragði, ef far- kosturinn verður fyrir skyndilegum fellibyl, sem oft skellur á fyrirvara- laust á þessum slóðum. Eða hugsið ykkur norsku hvalbátana, sem eru eins á skut og stefni, svo þeir geta á andartaki skipt um stefnu og notað bakslag bárunnar. Og sklðabátana, sem eru framþróun af hugmynd hins hugljómaða bátasmiðs í Pólineslu, sem bjó til pirogbátana, með flot- meiðum á álmum sitt hvorum megin. Með þessum bátum hafa hinir innfæddu getað komist gegnum brimgarðinn, sem umlykur eyjarar þeirra, og haldið áfram út á breiður Kyrrahafsins. Það sem einkennir þessar upp- finningar, og formsköpun óþekktra höfunda yfirleitt, er samhæfing þeirra við þær aðstæður, sem þær eiga að þjóna. Á Pahlevi-götunni, sem er ein aðalumferðargatan í Teheran, hefúr hinn óþekkti borgarhönnuður kosið að leggja akbrautina yfir endi- löngum straumi leysingavatns, sem kemur beint ofan úr snævi þöktum Elburzfjöllunum, þrjú þúsund metrum hærra uppi. Beggja vegna vegarins geysist flaumurinn meðfram tveimur gangstéttum, sem tengdar eru með tveimur brúm. I sjálfum ár- bakkanum hefur verið plantað mór- berjatrjám, sem fyrir tilverknað vatns- ins bera nú krónur sínar á móts við áttundu hæð húsanna og veita nægilegan skugga til að viðhalda svala vatnsins. Þetta er fágætt dæmi Gondóll og rœðari. lum borgarskipulag í samvinnu við ináttúruna. Rétt eins snjall og einfaldur er loft- brunnurinn svokallaði, sem athugll bóndi fann upp fyrir þúsundum ára, til þess að hagnýta loftrakann í þurru héraði. Loftbrunnurinn er varða hlaðin úr steinum, hol að innan, yfir gröfnum brunni, og það er furðulegt, hvað þessi steinahleðsla getur safnað saman af vatni, sem þéttist á köldum flötum steinanna og drýpur af þeim ofan í brunninn. Einn venjulegur loftbmnnur safnar nægilegu vatni til þess að yfir þeim vex bæði vínviður og agúrkur, auk þess sem fjölskyldan fær nauðþurftavatn. Á Krímskaga í Suðurrússlandi er enn að finna leifar af gömlum loftbmnnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.