Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 70

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 70
68 skóginn með heittelskaða úlpuna hans blaktandi um hornin. Hann hló, svo að bergmálaði meðfram vatninu í ljósaskiptunum. Hann hló, svo að tárin streymdu niður kinnar hans, gripinn svo frumstæðri hláturs- ÚRVAL þörf, að jafnvel hann gat ekki skilið það. Hann réri heim á leið, einn á ferð í óbyggðum vatns og skógar. Og með sjálfum sér smákrimti hann yfir Sögunni, sem hann ætlaði að segja þegar hann kæmi heim. ★ Læknir, sem stundum fékk sér einum um of drjúgt neðan í því, var kvöld eitt kallaður til konu, sem var lasin. Þegar hann fann, að hann var of kenndur til að geta talið æðaslög hennar, tautaði hann: ,,Of mikil drykkja, því miður’ ’ — og fór án þess að aðhafast frekar. Næsta morgun vaknaði hann heldur betur með samviskubit og kvíða og var að velta því fyrir sér, hvernig hann gæti afsakað sig fyrir konunni, þegar barn kom með bréf frá henni. I því stóð þetta: „Ágæti læknir! Með tilliti til fjölskyldu minnar fer ég þess ein- dregið á leit við þig, að þú látir orsök veikinda minna ekki fara lengra. Þótt slík þagmælska verði ekki launuð með fé, bið ég þig að þiggja það sem þessu bréfí fylgir, sem ofurlítinn vott þess, hve mikils ég met þagmælsku þína. ’ ’ Og með bréfmu í umslaginu var ávísun ujDp á fimmtíu pund. Ur A Word-Book of Wine. Skilti í anddyri fjölbýlishúss: ,,Svo sem þér viljið að aðrir hagi sér yfiryður, skuluðþérhagayðuryfirþeim.” F. D. Sieslik. Maður nokkur kom hlaupandi inn í apótek í Skotlandi, og bað um glas af aspiríni. Hann fékk það, fleygði pundsseðli á borðið og þaut út. Apótdkarinn hikaði aðeins, og í huga hans urðu skammvinn átök milli hinnar meðfæddu, skosku ágirndar, og hins meðfædda heiðarleika. Auðvitað sigraði heiðarieikinn. Apótekarinn þaut út að glugga, þreif svamp og bankaði í glerið. R. Ross. Þrautseigur sölumaður hafði gert ítrekaðar tilraunir til að ná tali af forstjóranum, Eftir langa mæðu tókst honum að ná sambandi við hann í síma, og bað um stefnumót. ,,Ég hef svo mikið að gera. Fáðu einkaritarann minn til að gefa þér tíma,” svaraði forstjórinn. ,,Ég er búinn að því, og við áttum yndislegt kvöld,” svaraði sölumaðurinn. ,,En égþarfsamtað talaviðþig.” Hann komst að samdægurs. Úr Tribune.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.