Úrval - 01.05.1978, Page 82

Úrval - 01.05.1978, Page 82
80 ÚRVAL reykingamanna óska að hætta að reykja. Tveir af hverjum þremur, sem hættu að reykja, uppgötv- uðu að það var auðveldara en þeir höfðu búist við. ★ Milli 1951 og 1971 hætti um helmingur þeirra lækna að reykja, sem höfðu gert það fram til þess. Dánarhlutfall lækna undir 65 ára aldri lækkaði um 22%. Dánartala þeirra af völdum lungnakrabba lækkaði um 40%, úr ólæknandi lungnakvefi um 20%, af hjartasjúkdómum um 23%. ★ Að hætta að reykja eftir kransæðastiflu minnkar líkurnar á annarri slíkri stíflu um helming. ★ 1975 lækkaði tala þeirra, sem dóu yngri en 65 ára af völdum lungnakrabba í fyrsta sinn i hálfa öld. ★ Reykingar eru nú bannaðar í þremur af hverjum fjórum vögn- um neðanjarðarlestarinnar í London, og fimm til sex af hverj- um tíu vögnum bresku járnbraut- anna. Flugfélögin hafa sérstök sæti fyrir þá, sem ekki reykja. í flestum leikhúsum og kvik- myndahúsum er bannað að reykja í áhorfendasölunum. Nýleg könnun í Bretlandi leiddi í ljós, að 70% fólksins var fylgj- andi takmörkunum á reykingum á almenningsstöðum. ★ Sá, sem reykir pakka á dag og hættir því, sparar 142 þúsund krónur á ári (miðað við ísland og verðlag á sigarettum i mai) fyrir utan eldspýtur og allt annað, sem tapast við reykingar. * Meðan Howard Hughes, milljónamæringurinn frægi, lokaði sig inni í Desert Inn i Las Vegas svo ámm skipti, heimtaði hann sam- skonar mat hvern einasta dag langtímum saman. Gordon Margulis, sem lengi var starfsmaður Hughes, hefur sagt frá því, að eitt sinn tók hann það í sig að vilja fá tvær „skóflur” af banana- og hnetuis með hverjum málsverð, svo þjónustulið hans varð alltaf að eiga birgðir af þessum ís. Eitt sinn, þegar endurnýja átti birgðirnar, kom i ljós, að hætt hafði verið að framleiðaís með þessu bragði. Nú bráþjónustuliðinu í brún. En einhver hringdi til isframleiðandans og bað um að framleidd yrði sérpöntun af banana-hneutisnum. Framleiðandinn féllst á það, en sagði að minnsta pöntun sem hægt væri að afgreiða, væri 1400 lítrar. ,,Við áttum ennþá nokkrar skóflur af gömlu birgðunum” sagði Margulis,” og töldum okkur býsna vel birgð ef við fengjum nú eitt og hálft tonn í viðbót. En daginn eftir að nýju birgðirnar komu, sagði Hughes, þegar hann var búinn með ísinn sinn: „Þetta er fyrirmyndar ís, en maður getur nú orðið leiður áöllu. Heðaní frá vil ég ekkert nema vinilluís.” Or The Hidden Years.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.