Úrval - 01.05.1978, Page 88

Úrval - 01.05.1978, Page 88
86 ÚRVAL Nósenkó svaraði: ,,Mest af tilviljun. KGB vildi ekki hafa hann í Moskvu, og Minsk var valin af handahófl.” Hvers vegna var Oswald leyft að ganga að eiga Marínu Prúsakóvu á sama tíma og hann var þegar farinn að undirbúia endurflótta sinn til Bandaríkjanna? Nósenkó yppti öxlum og svaraði: ,,Hún hafði þegar sýnt andsovésk einkenni. Hún var ekki sérlega vel gefin yfirleitt og því síður menntuð. Sovétmenn voru fegnir að losna við þau bæði.” Nósenkó fullyrti með þónokkru steigurlæti, að hvorki Oswald né Marína hefðu nokkurn tíma verið fengin til starfa fyrir KGB né heldur hefði verið rætt við þau sem hugsan- lega starfsmenn. Meira að segja, bætti hann við, hafði sovéska leyniþjónustan ekki einu sinni fyrir því að yfirheyra Oswald þegar hann kom til Rússlands, þar sem hann hefði verið talinn , ,flöktandi og lítils- igldur.” CIA maðurinn sendi sögu Nósenkós þegar í stað til aðalstöðva bandarísku leyniþjónustunnar í Langley í Virginíu. Hún var sérlega mikilvæg. Forsetaskipuð nefnd til rannsóknar á morðinu á Kennedy for- seta, undir stjórn Earl Warren yfir- dómara (almennt kölluð Warren- nefndin) var að hefja yfirheyrslur sínar. Ef frásögn Nósenkós er rétt, var þar komið vitni sem svarað gat brennandi spurningum um ár Oswalds í Sovétríkjunum. Svo Sovét- rússneska deildin í CIA hófst þegar handa að kanna sögu Nósenkós. Þar voru nokkrar mikilsverðar gloppur. Til að byrja með hafði Nósenkó ekki lýst yfir að neitu leyti lýsingu á rannsókn þeirri, sem telja mátti fullvíst að KGB hefði sem endranær gert í sambærilegum tilvikum til þess að staðreyna viss smáatriði í sögu þeirri, sem Oswald bar á borð 1959, þegar hann sótti fyrst um sovéskt ríkisfang. 1 öðmm slíkum málum vissi CIA fyrir .víst, að KGB lagði mikið á sig til að kanna einlægni og áreiðanleik þeirra, sem svipað var ástatt um og Oswald. Þar að auki hélt Nósenkó þvl fram, að fyrsta stjórnarnefnd KGB, sem ber ábyrgð á öllum aðgerðum sovéskra flugumanna og njósnum á erlendri gmnd, hefði ekki einu sinni haft nafn Oswalds á skýrslum sínum fyrr en Oswald hringdi til sovéska sendiráðsins í Mexikó City í október 1963. Þó vissi CIA af rannsóknum FBI sem leitt höfðu í Ijós að við tvö aðskilin tækifæri hafði Owald haft samband við sovéska sendiráðið í Washington fyrir ferð sína til Moskvu. Samkvæmt frásögnum annarra, sem flúið höfðu vestur fyrir tjald frá sovésku leyniþjónustunni, hefði fyrsta stjórnarnefnd KGB sjálf- krafa fengið upplýsingar um þessi tilvik, eins og tilvikið í Mexikó. Hvers vegna minntist Nósenkó ekkert á þau?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.