Úrval - 01.05.1978, Side 90

Úrval - 01.05.1978, Side 90
88 ÚRVAL var, unnið fyrir leyniþjónustuna í meira en aldarfjórðung. Þegar hann fékk fregnir af viðburð- unum í Genf, sá hann þegarí stað að þar gat stórmál verið í uppsiglingu. Ef frásögn Nósenkós af veru Oswalds í Sovétríkjunum reyndist trúleg, gat það leyst þó nokkurn vanda fyrir Warrennefndina og ríkisstjórn Bandaríkjanna. Ef, á hinn bóginn, Nósenkó reyndist vera sóvéskur flugumaður sendur til að gefa CIA og Warrennefndinni villandi upplýs- ingar, gat það haft alvarlegar afleiðingar fyrir samband Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Að minnsta kosti benti það til þess að Sovétmenn vildu mikið á sig leggja til að bregða hulu yfir dvöl Osvalds í Sovét- ríkjunum. En það var ekki hægt að sniðganga yfírmann úr röðum KGB sem sagðist hafa vitneskju um sovésku eyðuna í ævi Oswalds. Helms komst að þeirri niðurstöðu, að Ifyrst um sinn skyldi Nósenkó látinn halda áfram að starfa sem gagnnjósnari heima fyrir — halda núverandi stöðu sinni innan KGB starfa þar fyrir CIA. Seinna, ef upplýsingar hans reyndust réttar, skyldi honum leyft að koma til Bandaríkjanna. En í Genf hafnaði Nósenkó þess háttar makki. Hann sagðist hafa verið að fá skeyti frá yfirmönnum sínum hjá KGB um að kom heim með flugi hinn 4. febrúar. Að hans dómi þýddi þess háttar skeyti lang líklegast að hann væri grunaður um að eiga Lee Harvey Oswald við komuna til Moskvu. Myndin er tekin úr dagblaðt fráMoskvu. viðskipti við Bandaríkjamenn. Ef hann snéri þess vegna heim, átti hann á hættu að vera handtekinn, pyntaður og jafnvel tekinn af lífi. Hann átti engra kosta völ, sagði hann CIA, hann yrði að flýja fyrir 4. febrúar eða í síðasta lagi þann dag. Þetta símskeyti setti Helms úrslita- kosti. CIA hafði ekki efni á að missa vitni, sem hugsanlega gat verið mikil- vægt, um feril Oswalds í Sovétríkjunum. Hann lagði málið fyrir John McCone, framkvæmda- stjóra CIA, og McCone veitti Helms umsvifalaust heimild til að flytja Nósenkó frá Sviss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.