Úrval - 01.05.1978, Side 92

Úrval - 01.05.1978, Side 92
90 ÚRVAL Richard Helms rannsókn í máli Oswalds.”k 10. desember 1963 skýrði Gale frá því, að „Oswald hefði átt að vera á öryggis- eftirlitslista, yfirheyra hefði átt konuna hans fyrir morðið, og könnun málefna Oswalds aukin — ekki látin liggja í láginni — eftir að hann varð uppvís að því að hafa samband við sovéska sendiráðið í Mexikó. ’ ’ Þetta síðasta atriði var sérlega mikilvægt. Þegar Oswald heimsótti kúbanska sendiráðið í Mexikó í október 1963, innan við tveim nánuðum fyrir morðið, hleraði CIA símtal þar sem hann ákvað stefnumót við Valerí Vladimiróvits Kostíkof, „sendiráðsstarfsmann.” Þetta var tilkynnt til FBI. FBI vissi fyrir milligöngu „tvívirks njósnara’ ’ — njósnara sem vann fyrir sovétmenn en stundaði njósnir í þágu Bandaríkjanna hjá þeim — að Kosríkof var ekki bara venjulegur sendiráðsstarfsmaður, heldur hátt setturfélagi 113. deild inna KGB, og átti mikinn þátt í stjórn og skipulagningu starfs hermdar- verkamanna 1 Mexikó og Band- aríkjunum. Hoover brást við þessari skýrslu með því að veita fjölda starfsmanna FBI persónulega áminningu, en fór þó leynt með það. Þegar einn þessara manna bar bréflega hönd fyrir höfuð sér með þvl að segja, að mál Oswalds hefði ekki verið þess eðlis, að það gerði kröfu til að hann yrði settur á eftirlitslista, svaraði Hoover: „Enginn með réttu ráði haldið því fram, að mál Oswald hafí ekki verið þess eðlis.” Á einum stað skrifaði hann að þeir, sem sameinast hefðu um afglöpin 1 rannsókn á máli Oswalds hefðu ,, varanlega skaðað álit FBI sem fyrsta flokks rannsóknarstofnunar. Ef FBI átti að lifa þetta af, mátti alls ekki spyrja út 1 tengsl Oswalds og sovésku leyniþjónustunnar, jafnvel þótt þau tengsl reyndust forseta- morðinu algerlega óviðkomandi. Meðan hægt var að sannfæra almenn- ing um að Oswald hefði verið vinalaus sérvitringur, án nokkurra tengsla við njósnir og neðanjarðar- starfsemi, var ekki hægt að álasa FBI fyrir að hafa ekki efti'rlit með honum. Ef aftur á móti hin nýskipaða Warrennefnd kæmist að þeirri niður- stöðu, að Oswald hefði haft eitthvert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.