Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 93

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 93
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS 91 samband við kúbönsku eða sovésku leyniþjónustuna, skipti engu máli hve fjarlægt það samband kynni að vera forsetavíginu, það væri þá ógerningur að halda því leyndu hve hrapallega FBI hafði hlaupið á sig, og stofnunin yrði sökuð um að bera mikla ábyrgð á morðinu. Þannig snerust örlögin svo undarlega á þann veg, að allur áhugi FBI beindist að því að fela fremur en afhjúpa sér- hverja vísbendingu um að Sovétmenn hefðu átt hönd í bagga með Oswald. Til þess að ná þessu marki, skipaði Hoover rannsóknadeild FBI að láta það kvisast til United Press In- ternational að Oswald hefði framið morðið einn og án annarra vitundar, áður en Warrennefndin hefði haft tækifæri til þess svo mikið sem að hittast. Hoover greip einnig til þeirra varúðarráðstafana að flytja alla þá, sem viðriðnir voru rannsóknina á Oswald fyrir morðið, í nýjar stöður, þar sem þeir væru ekki eins reiðulega til taks, ef einhverjum skyldi detta í hug að fara að bera fram vondar spurningar. Með þetta allt að baki las Hoover skýrslurnar um yfírheyrslur CIA í Genf með vaxandi áhuga. Fram- burður Nósenkós studdi kenningu FBI um að Oswald hefði ekki verið viðriðinn neins konar njósnir, og gaf til kynna þá skoðun að KGB, að hann hefði ,,ekki verið venjulegur,” sem féll vel að kenningu Hoovers. Saga Nósenkós hreinsaði ekki aðeins KGB, heldur FBI líka. Nú var eins spurn- ingin: Var hægt að taka sögu Nósenkós trúanlega? FJÖRUTlU OG FJÖRAR SPURN- INGAR Til þess að komast að því, sneri FBI sér að sovéskum njósnara, sem starfaði undir diplómatísku yfirskini við aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna x New York. Dulnefni hans var „Fedora.” Fedora hafði sett sig í samband við starfsmenn FBI í mars 1962 og boðist til að veita stofnunni upplýsingar um njósnastarfsemi Sovétmanna, leyndarmál um eld- flaugabúnað Sovét og kjarnavopna- áætlun. CIA tókst ekki að afla nægra upplýsinga um hann til þess að nægði til fullvissu um að hann væri „ófalsaður,” en Hoover var svo hrifinn af þessari nýju upplýsinga- lind, að hann sendi skýrslur, sem byggðust á upplýsingum Fedora, beint til Hvíta hússins. I einni skýrslunni, sem kallaði Fedora „óáreiðanlegar heimildir,” strAaði Hoover persónulega yfir ó-ið framan við „áreiðanlegar.” Viðbrögð Sovétmanna við þeirri tilkynningu að Nósenkó væri x Bandaríkjunum urðu miklu ofsalegri en CIA hafði vænst. Og Fedora tók 1 sama streng. Hann sagði FBI, að þeg- ar Nósenkó flúði, hefði aðalstöðvum KGB í Msokvu orðið svo mikið um, að fyrirskipuð hefði verið stöðvun á allri starfsemi KGB í New York. Fedora staðfesti líka mikilvægan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.