Úrval - 01.05.1978, Síða 103

Úrval - 01.05.1978, Síða 103
LEYNDARMÁL LEE HAR VEYOS WALDS 101 Nósenkó gæfíst upp og jafnvel fyllti í eyðuna um Oswald áður en Warren- nefndin gæfí út lokaniðurstöðu sína. Richard Helms sneri sér til Nicholas Katzenbach, aðstoðardómsmálaráð- herra, til þess að ræða um varðhald Nosenkós. Þessar kringumstæður áttu sér ekki fordæmi, hvorki hjá CIA eða dómsmálaráðuneytinu. Hefði meiri tími verið til stefnu og kringumstæður aðrar hefði mátt rekja garnirnar úr Nósenkó í öðru and- rúmslofti. Enjohnson forseti þrýsti á Warrennefndina að komast að niður- stöðu innan 120 daga. Robert F. Kennedy, dómsmálaráðherra, sam- þykkti sjálfur að Nósenkó yrði þegar leiddur undir „harkalega yfír- heyrslu,,’ en það var mjög óvenjuleg aðferð. Tilgangurinn var sá að sanna þar með eða afsanna sögu hans. Nósenkó var í haldi í einu herbergi í kyrrsetningarmiðstöð CIA, þar sem hann hafði aðeins rúm, stól, og hand- laug. Hann fékk aðeins hermanna- galla að klæðast og var meðhöndlaður líkar handteknum njósnara en frívilj- ugum flóttamanni. Hann neyddist til að sætta sig við linnulausar yfírheyrsl- ur, og þegar svör hans vom lýgileg eða villandi, var honum miskunnar- laust núið því um nasir og hann kall- aður lygari. Einu sinni töldu yfirheyrsluaðil- arnir, að hann myndi bresta. Hann hafði ekki getað skýrt frá neinum smáatriðum í máli sem hann hafði sagst hafa haft umsjón með fyrir KGB. CIA-menn bám það að lokum upp á hann, að hann hefði raunar alls ekki fjallað um þetta mál. Hann hallaði sér hljóður aftur á bak meðan honum var bent á þver- sagnirnar. Hvers vegna viðurkenndi hann ekki bara, að hann hefði ekki komið nærri þessu máli? Eftir langa umhugsun svaraði Nósenkó, að ef hann viðurkenndi það, væri það sama og að viðurkenna að hann væri ekki einu sinni sá, sem hann sagðist vera. Yfírheyrsluaðilinn hikaði við, til að vita hvort Nósenkó gæfí slíka yfirlýs- ingu. Eftir spennandi þögn rétti Nósen- kó skyndilega úr sér. Hann hélt fast við það, að þrátt fyrir þversagnirnar hefði hann séð um þetta mál. Hann viðurkenndi, að það liti „ótrúlega út,” jafnvel fyrir honum, en á því hafði hann enga skýringu. EN EITT GERÐIST merkilegt á þessum sama tíma. Það var óskylt máli Oswalds, en snerti öryggi banda- rsiku njósnaþjónustunnar. Eftir til- sögn Nósenkós átti FBI ekki í neinum vandræðum með að fínna Andrey. Hann reyndist aðeins fyrrverandi liðs- foringi, sem unnið hafði við viðhald á véiadeild bandaríska sendiráðsins í Moskvu 1953-4. Hann hafði ekki einu sinni möguleika á aðgangi að leynilegum upplýsingum. Hann viðurkenndi fúslega að hafa hitt sovétmenn meðan hann dvaldi á meðal þeirra, en hann hefði engar mikilsverðar upplýsingar getað gefíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.