Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 105

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 105
LEYNDARMÁL LEE HARVEY OSWALDS 103 vanda, sem að henni steðjaði af fram- burði Nðsenkós og efasemdum um hann. (Fundargerð frá þessum fundi er ennþá leyndarmál.) Þar var ákveðið, að Nósenkð skyldi ekki vera látinn bera vitni né nokkur starfs- manna nefndarinnar yflrheyra hann. Skýrsla FBI um hann skyldi standa, en komið fyrir í þjóðskjalasafni ásamt öðrum gögnum nefndarinnar, sem ekki komu fram í skýrslu hennar. Nefndin myndi þannig næstum eingöngu reiða sig á þær upplýsingar um hið dularfulla „rússneska tíma- bil” I ævi Oswalds, sem fram komu í dagbók, sem fannst í dóti Oswalds, opinberri skýrslu frá sovésku stjórninni. (Þetta var ákveðið þrátt fyrir þá staðreynd, að sovétstjórn var grunuð um að ganga svo langt að senda „gerfiflóttamann” til að villa um, svo næstum augljóst mætti teljast, að skýrsla stjórnarinnar var mjög svo málum blönduð.) Johnson forseti heimtaði skýrsluna útgefna í september, í tæka tíð fyrir forsetakosningarnar í nóvember, og nú var þegar komið fram að júlí. Handritið varð að vera til innan mán- aðar, sagði Warren. Með þennan stutta fyrirvara í huga, var starfslið nefndarinnar í vandræðum með hvernig ganga skyldi frá sovéska þætt- inum. Þar virtist aðeins stór eyða, þar sem engin vitni var að fá. (Oswald kynntist Marínu ekki fyrr en eftir að hann hafði ákveðið að „flýja” aftur heim til Bandaríkjanna 1961.) William Coleman, jr., og W. David Slawson, sem áttu að skrifa þennan hluta skýrslunnar, komust að þeirri niðurstöðu að Oswald hefði sennilega tekið að leggja drög að flótta sínum, meðan hann var í sjó- hernum í Austurlöndum. „Þannig,” sögðu þeir, „eru líkur til að Oswald hafi komist í kynni við flugumenn kommúnista á þessum ríma. Japan sýnist einkar líklegur staður til þess, sérstaklega vegna þess að kommún- istaflokkurinn þar er opinn og virkur.” Ef þannig kynni höfðu komist á og sovéska leyniþjónustan hefði hvatt Oswald til að flýja, myndi það bregða gersamlega nýju ljósi á at- hafnir hans fyrir morðið. En til þess að komast að þessu varð að kanna hvaða upplýsingum með njósnagildi Oswald hefði haft aðgang að, og til þess varð að rannsaka veru hans í Japan til hlítar. Yfir hundruð manns höfðu verið í hópi með Oswald. Sérhver þeirra gat búið yfir vitneskju sem mikilvæg mátti teljast til að raða saman myndinni um Oswald og skyndilega för hans til Sovét. En þar sem aðeins fáir dagar voru til stefnu til þess að ljúka við skýrsluna, gerðu starfsmenn nefndarinnar sér ljóst að ekki væri tími til að hafa uppi á og yfirheyra þessi týndu vitni. Endirinn varð sá, að nefndin yfirheyrði aðeins einn þeirra, sem hafði verið með Oswald á radar- stöðinni í Japan — og þá aðeins í fáa mánuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.