Úrval - 01.05.1978, Side 110

Úrval - 01.05.1978, Side 110
108 ÚRVAL Oswald í Atsugi var George Wilkins. Þegar Oswaid ljóstraði upp um áhuga sinn á Ijósmyndun, gaf Wilkins, sem sjálfur var ákafur áhugaijósmyndari, sér tíma til að kenna honum að fara með 35 mm myndavél. Síðan keypti Oswald sér myndavél og eyddi löng- um stundum í að eigra um völlinn og taka myndir af ýmsum hlutum, sem vöktu áhuga hans, — svo sem leitar- loftnetum radartækjanna. Godfrey „Gator” Daniels segir: ,,Hann var venjulegur maður, rétt eins og ég. Við vorum bara krakka- hópur — fæstir höfðu farið að heiman áður — en Oswald gekk hreint til verks og viðurkenndi að hann hefði aldrei komist yfir kven- mann. Það var mjög óvenjulegt, að nokkur viðurkenndi það. Við vorum báðir barnalegir um ýmsa hluti, en hann skammaðist sín aldrei fyrir að viðurkenna það.” Hann dáðist líka að skörpum huga Oswalds. „Gáfur hans voru þannig, að það þurfti aldrei að sýna honum nema einu sinni, hvernig átti að gera eitthvað, og hann kunni það upp frá því, þótt það væri kannski býsna flókið. ’ ’ Á Atsugi fann Oswald félagsskap öðru vísi en hann hafði áður kynnst. Þessi félagsskapur hvatti hann til drykkju með sér á börunum um- hverfis flugvöllinn, og hló með honum, þegar hann kom heim fullur og vakti alla í búðunum með því að hrópa: „Geymið suðurrlkjapening- ana ykkar, strákar! Suðrið á eftir að sigra á ný! ’ ’ Þeir klöppuðu honum lof í lófa þegar hann öðlaðist sína fyrstu kynferðisreynslu — með japanskri barstúlku. En stundum átti Oswald það til að hverfa til Tókíó í tveggja daga fríi og þverneita að ræða um þessar ferðir jafnvel við nánustu vini sína Mörg- um árum seinna trúði hann nánum félaga slnum í Dallas fyrir því, að hann hefði komist í fámennan hóp japanskra kommúnsita 1 Tókló meðan hann var I sjóhernum. Enginn þeirra sjóliða, sem voru samtímis Oswald í MACS—1 hafði minnstu hugmynd um að hann hefði þannig lifað tvö- földu lífi — ef það er þá satt. Zack Stout vissi aðeins um eina mögulega lausn á hvarfi Oswalds: Að hann hefði orðið ástfanginn af jap- anskri stúlku. Þegar Stout vildi vita hvar hún ynni, svaraði Oswald því að hún væri selskapsdama á Queen Bee í Tókró. Þetta var í sjálfu sér markvert. Queen Bee er þekkt fyrir yfir 100 undur fagrar selskapsdömur, og var þá einn af þremur fínustu og dýmstu næturklúbbum í Tókíó. Kvöldið á Queen Bee gat kostað hvað sem var á bilinu 60—100 dollara. Samt fór Oswald, sem fékk innan við 85 dollara útborgaða á mánuði, jafn- aðarlega út með þessari konu frá Queen Bee, og kom meira að segja með hana á völlinn nokkrum sinn- um. ,,Hann var hreinlega vitlaus í henni,” sagði Stout, sem hitti þau iðulega á bömm í nánd við völlinn. Liðsforingjar og yfirmenn komu oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.