Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 111

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 111
LEYNDARMÁL LEE HAR VEYOS WALDS 109 á þessa bari, og þar mátti oft og einatt hlera nytsamlegar upplýsingar um það sem framundan var. Stout sagði, að oft hefði mátt veiða það upp úr einhverri barstúlkunni, hvert förinni væri heitið næst, fyrr en hægt var að fá að vitaþað á vellinum. (Samkvæmt einni heimild hafði njósnaþjónusta flotans líka áhuga á þeim möguleika, að selskapsdömurnar í Queen Bee hefðu verið notaðar til njósna, og að Oswald hefði fengið fé hjá einhverj- um á Queen Bee.) Rétt sem Oswald hélt upp á 18. af- mælisdaginn sinn, vom gerðar áætl- anir um að flytja allan hópinn til Filippseyja. Brottfararstundin nálg- aðist, og um hálfníu að morgni 27. október 1957 skrámaði Oswald á sér vinstri upphandlegginn með kúlu úr 22 kalibera skammbyssu, sem hann hafíi einhvern veginn eignast 1 Japan. Wilkins þaut inn í búðirnar, þegar hann heyrði hvellinn, og sá Oswald sitja hljóðan í efri kojunni, enn með byssuna í hægri hendi. Robert Augg, sem átti rúmið er Oswald sat á, kom litlu seinna, þegar sjúkraliðsmaður var að binda þvingu- band á handlegg Oswalds. Augg gat sér þess til, að Oswald hefði skotið í sig af ásettu ráði, til að ,,fá flutning” áður en deild hans hyrfi frá Japan. Tilkynnt var um atburðinn eins og reglur gerðu ráð fyrir, og nú átti Os- wald herrétt yflr höfði sér. En þrátt fyrir allt var hann sendur til baka úr sjúkraskýlinu í tæka tíð áður en deild hans fór til Filippseyja. Þar og á Corregidor var dvalið í þrjá efiða mánuði, og ailan þann tíma var Oswald stöðugt látinn vinna 1 mess- anum. Svo sneri deildin aftur til Atsugi, þar sem Oswald var kærður fyrir að hafa óskráð vopn 1 fómm sínum. Herréttur sakfelldi hann 11. apríl, og hann var dæmdur til 20 daga erfiðisvinnu, missa 50 dollara af launum sínum og stöðumissi (hann hafði þá rétt nýlokið liðþjálfaprófi), svo hann var aftur orðinn óbreyttur. Erfiðisvinnunni var frestað 1 sex mán- uði og hún var skilorðsbundin. Jafn- vel þótt yfirmenn hans styddu beiðni hans um að komast aftur í radarþjón- ustuna, var honum á óskiljanlegan hátt haldið í messanum. Oswald sótti nú um að verða leystur frá herþjónustu vegna slæmrar meðferðar. Það leyndi sér ekki að hann vonaðist til að fá lausn í Japan, en þessari umsókn var líka hafnað. Stout segir, að Oswald hafi orðið æ beiskari og farið að halda því fram með sívaxandi alvöm, að yfirmenn flotans hefðu valið hann sér að sér- stöku fórnarlambi. Þessu fylgdi smá- atvik á Bluebird Café, fjölsóttum stað hermannanna í Coffee Mill, þegar Oswald skvetti úr glasinu sínu á þann sem hafði skráð hann til messavinn- unnar, og reyndi að stofna til slags- mála. Hann var aftur leiddur fyrir herrétt og fékk nú 28 daga tugthús- vist. Tugthúsvist í flotanum var við það miðuð, að hún væri refsing. Fangar máttu ekki skiptast á orðum sín í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.