Úrval - 01.05.1978, Síða 112

Úrval - 01.05.1978, Síða 112
110 milli. Þegar þeir áttu ekki að sofa eða borða, vom þeir látnir standa 1 rétt- stöðu hverja þá stund, sem þeim var ekki miskunnarlaust haldið að stíf- ustu þrælkunarvinnu. Verðir og eftirlitsmenn vom grimmir og tillits- lausir. Þegar fangi þurfti að fara á klósettið, varð hann að stilla sér upp og hrðpa beiðni sína hástöfum hvað eftir annað, eða þangað til viðkom- andi eftirlitsmanni þóknaðist að verða við beiðninni. Sjóliði, sem varí tugthúsinu um leið og Oswald, kall- aði það „hryllilegan stað — miklu verri en nokkurt borgaralegt betr- unarhús.” Joseph D. Macedo, radarstarfs- maður í Coffee Mill, hitti Oswald skömmu eftir að hann var látinn úr haldi. Honum fannst hann ,,allur annar og ekkert líkur þeim barnalega og saklausa dreng” sem bæst hafði I hópinn fyrir tæpu ári. „Oswald bragðaði ekki áfengi og var hreinn sveinn, þegarhann kom tiljapan” en fór fljótlega að „fá sér t glas með strákunum og varð opnari, jafnvel í áttina til glaðlyndur.” En eftir tugt- húsvistina fannst Macedo hann vera kaldur, dulur og beiskur. , ,Ég hef fengið nóg af lýðræðisþjóð- félagi hér í MACS—1,” sagði Os- wald. „Þegar ég losna ætla ég að prófa eitthvað annað. ’ ’ „ÞIÐ AMERÍKANAR” Nú virtist Oswald umgangast japanska vini sína æ meir en sjóliðana minna. Hann fór oft til Tókíó eða ÚRVAL hvarf eitthvað út í bláinn, er hann átti frí. I september 1958 var deildin send til Formósu. Þegar sjóliðarnir vom ekki á radarvöktum, hjálpuðu þeir kínversku þjóðernissinnunum að gera fallbyssustæði. Þetta túlkaði Oswald sem frekari sönnun fyrir bandarískri „heimsvaldastefnu”. 13 mánuðum seinna sagði hann bandarískum blaðamanni frá vanþóknun sinni á því að , ,hjálpa kínverjum að dragnast með fallbyssur, og horfa upp á bandaríska tæknimenn kenna þeim að nota þær.” Hann bætti við: „Það er eitt að tala á móti kommúnisma og annað að draga fallbyssu upp á fjall. ’ ’ Eitt kvöld, skömmu eftir komuna, var Oswald á eftirlitsverði um mið- næturskeið. Alltí einu heyrði Charles R. Rhodes, yfirmaður varðliðsins, „fjögur eða fímm” skot af svæði því, sem Oswald átti að líta eftir. Hann dró fram skammbyssuna sína og hljóp í áttina að trjáþyrpingu, sem honum virtust skotin koma frá. Þar fann hann Oswald samanhnipraðan upp við tré, með M—1 riffilinn yfir lærin. „Þegar ég kom til hans, skalf hann og grét,” sagði Rhodes síðar. „Hann sagðist hafa séð menn í skóginum, varað þá við, og síðan skotið.” Rhodes lagði handlegginn um axlir Oswalds og leiddi hann til tjalds hans. Rhodes gaf skýrslu um atvikið til yfirmanna sinna, og Oswald var næstum þegar í stað sendur aftur til Japan. Þar með sannfærðist Rhodes
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.