Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 115

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 115
LEYNDARMÁL LEEHARVEY OSWALDS 113 Oswald hafði skipulagt þennan hluta ferðar sinnar af mestu natni. I mars 1959 sótti hann um aðgang að vormisseri 1960 við Albert Schweitzer háskólann, þá nýjan skóla í Chur- walden 1 Sviss. Hann leitaði hjálpar Rauða krossins í júlí til að losna fyrir tímann úr herþjónustu. I bréfi, sem hann sendi móður sinni sagði hann henni, að fulltrúar Rauða kross- ins myndu hafa samband við hana tii að fá það staðfest, að hans væri þörf heima til að framfleyta henni. ,,Segðu þeim bara að þú hafír engan þér til hjálpar nema mig.” Hann sagði henni líka, að hann vildi losna sem fyrst úr hernum ,,til að geta hjálpað þér.” Marguerite Oswald gerði sem sonur hennar bað hana, og 3. september var hann leystur frá störfum með lausn frá herþjónustu framundan, félögum hans til mikillar undrunar. 11. september fór hann frá Santa Ana til Fort Worth, og kom heim til móður sinnar klukkan 2 um nótt 14. september. Þegar hann vaknaði morguninn eftir, kom hann móður sinni illa á óvart með því að tilkynna henni að hann ætlaði að ,,fara á skip og snúa sér að inn- og útflutningi. Hann tók 203 dollara út af þeirri einu bankabók, sem vitað er til að hann hafi átt, og 16. september hélt hann til New Orleans, eftir að hafa gefíð Marguerite lOOdollara. Næsta dag pantaði hann far með flutninga- skipinu Marion Lykes, sem átti að sigla frá New Orleans næsta dag til Evrópu. Oswald borgaði 220,75 doll- ara fyrir farið yfír hafíð. Þótt skipið gæti tekið 12 farþega, voru aðeins fjórir farþegar með því í þessari ferð: George B. Church, jr., uppgjafa- foringi úr Bandaríkjaher, kona hans, Billy Joe Lord, 17 ára skólanemi, og Oswald. Þeir Lord deildu klefa saman þá 16 sólarhringa, sem ferðin tók. Á kvöldin átu farþegarnir við sama borð. Oswald sat skáhallt á móti Church. Oswald át hratt og talaði fátt. I það eina skipti, sem Church reyndi að draga hann inn í samræður, gaf Oswald honum lýsingu á krepp- unni miklu, sem hann virtist telja sönnun fyrir getuleysi kapítalismans. Eftir fáa daga í hafí hætti Oswald að mestu að koma út úr klefa slnum og sleppti meira að segja máltíðum. Church gekk út frá því að hann væri sjóveikur. Samkvæmt breska vegabréfseftirlit- inu kom Oswald til Southampton föstudaginn 9- október. Han gaf toll- yfírvöldum upp að hann hefði 700 dollara með sér og hygðist dvelja viku í Englandi áður en hann héldi til há- skóla síns í Sviss. Frekari vitni em ekki um ferðir Oswaids fyrr en hann skaut upp koilinum í Moskvu viku seinna. Stimplarnir í vegabréfi hans sýna, að hann fór frá Heathrowflugvelli sama dag og hann kom til Englands, og lenti fyrir kvöldið í Helsinki, þar sem hann dvaldi í sex daga. Sænsk yfirvöld hafa komist að því, að á þess- um ríma hafí hann komið til Stokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.