Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 5

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 5
SIGUR KROSSINS SIGUR VOR 3 og það er hann, sem gefur tilefnið upphaflega að fyrra bragði. A öndverðum starfsferli sínum er Jesús staddur í sam- kunduhúsi. Þar er borinn inn sjúkur maður. Jesíis segir við hann: Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar. Þar eru fræðimenn staddir. Þeir segja: Þessi maður guðlastar! Hver getur fyrirgefið syndir, nema einn, Guð? Höfðu þeir ekki rétt fyrir sér? IJefur nokkur maður vald til þess að fyrirgefa syndir? Að sýkna annan af sekt við Guð? Að fyrirgefa það, sem annar hefur brotið af sér, leynt og ljóst, við Guð og menn? Slíkt vald hefur enginn maður. En Jesús tók sig ekki á. Hiklaust horfðist hann í augu við þessa fræðimenn og sagði: Ég hef vald til þess að f^n'r- gefa syndir. Og hann áréttaði þetta vald sitt yfir siðalög- málinu með því að hnekk'a náttúrlegum ákvæðum, leysa manninn úr álögum hins líkamlega sjúkleika. Hér kemur fram stefið eða grunntónninn í viðskiptum Jesú við samtíð sína. Hann talar eins og sá, sem valdið hefur, sagði fólkið. Hvaða vald? Valdið, sem enginn mað- ur hefur, aðeins Guð. Hann talaði þannig um lögmál Guðs: Þér hafið heyrt, en ég segi yður. Hann talaði þannig við syndara og réttláta, sýknaði og sakfelldi af sama hikiausa myndugleik. Hann skipaði höfuðskepnum að hlýða sér, bauð lögrrrlum náttúrunnar birginn, heimtaði hlýðni af sjálfum dauðanum. Hann sagði það, sem enginn maður rís undir að segfa: Komið til mín, allir, ég veiti hvíld, lærið af mér, allt er mér falið af föður mínum, þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni, munu allar þjóðirnar safnast saman frammi fyrir honum og hann mun skilja þá hverja frá öðr- um, eins og hirðirinn skilur sauðina frá höfrunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.