Víðförli - 01.11.1954, Page 46

Víðförli - 01.11.1954, Page 46
44 VÍÐFÖRLI ná. Það þarf að nytja landið hér, rækta það og prýða, víst er utn það og öllum augljóst. En nytjun landsins út af fyr- ir sig hefur ekki skipað Skálholti fremst hérlendra jarða, heldur hitt, sem hér var lagt í hið andlega þjóðarbú af kirkjulegri hálfu. Væri frummerking orðsins „kultur“ (ræktun) einhlít og altæk, væri íslenzka þjóðin í eitt skipti fyrir öll dæmd úr flokki menningarþjóða. Það þarf enginn að hafa áhyggjur af nytjun Skálholts- lands. Hún kemur af sjálfu sér, jafnhliða því sem mannlíf eflist hér að nýju og byggðir blómgast. Einhverjum stoðum verður undir þennan stað rennt. En hverjum? Hvaða at- kvæði ætlar kirkjan að hafa um það, hvaða íhlutun og áhrif ? Hvað tekur við? Þjóðin er vöknuð. Þjóðin er að verða þess albúin að ráðast í stórvirki hér á staðnum. En kirkjan? Hún þarf að fylgja þessari vakningu eftir af stórhug, einurð og einhug. Hún má ekki bregðast í því að hefja hér merki, sem þjóðin geti skipað sér um í þeirri vitund, að hún sé að sæma þær minningar, sem hún á dýrastar og gera háleitar hugsjónir að veruleik. Kirkju feðranna hillir uppi í sögunni. Nýlega sagði gáf- aður maður úr leikmannastétt við mig: „Islandssagan er alveg á sérstakan hátt saga kirkjunnar. Það, sem saga kon- unga og annarra slíkra mektarmanna er öðrum þjóðum, það er saga biskupa og kirkjunnar hjá okkur“. Innst inni þráir þjóðin, að kirkjan sýni enn reisn og for- ustuhug. Hún vill eignast nýtt Skálholt, sem hún geti mikl- ast af og borið lotningu fyrir. Hún vill, að þessi „allgöfug- asti bær“ íslenzkrar sögu helgist að nýju af kristinni iðkun og starfsemi og fái aftur kirkjulegan höfðingssvip. Ekki óska ég þess, að kirkjan berist á, hvorki hér né ella, sízt hér. En hún verður að kunna að meta og nota þau ítök,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.