Víðförli - 01.11.1954, Side 58

Víðförli - 01.11.1954, Side 58
56 VÍÐFÖRLI ið betra að ég hefði grátið. Smám saman varð mér innanum mig eins og ég þyrfti að kasta upp, og sú tilfinning hvarf ekki fyrr en eftir marga daga. Sem betur fór var myrkrið að detta á og nóttin huldi allt. Eg var þreyttur og átti mér aðeins eina ósk, að loka augunum og sofa -—- sofa. Þegar næsta morgun kom allt ofurlítið kunnuglegar fyr- ir sjónir. Ég fór út að þorpsbrunninum til að sækjá vatn, ég lét sem minnst fyrir mér fara, til þess að ég vekti síður eftirtekt í hreinu vinnufötunum mínum. Allir þorpsbúar sóttu vatn í þennan brunn, því í kofanum er hvorki vatns- leiðsla, né salerni, né rafmagn, eða yfirleitt neitt það, sem Evrópumenn telja til sjálfsagðra hluta. Já vatnið er sótt í brunninn, þeir sem betur eru settir elda á olíuvél, hinir í hlóðum. Eftir nokkra daga var ég svo heppinn að fá að líta inn í nokkra af kofunum. Auðvitað eru engir gluggar á svona húsum, því að gler er alltof dýrt. Á mörgum af kofunum eru dálítil göt til að sjá iit um, annars er það venjulegt að hafa bara dyrnar opnar, þá fæst sú birta sem nægjanleg er talin. Rifur og göt eru annars þétt með leir, en hann endist ekki nema á meðan hann er rakur, þegar hann þornar, þá molnar hann burtu við hverja minnstu hreyfingu. Margar fjölskyldur hafa ekki nema eitt herbergi (ca. 4—6 m. langt og ámóta breitt), og það þó í fjölskyld- unni séu allt að tíu menn. Heilbrigðisástandið í þessum eymdarbústöðum er alveg hræðilegt. Á hverjum degi má sjá hér eitthvað nýtt, því neyðin og eymdin eru alveg botnlausar. Þeir sem hér búa koma innan úr landinu. Og ástæðan er sú, að þó þeir séu svo lánsamir að fá atvinnu, þá eru launin sultarlaun. Allar jarðeignir eru í höndum stórjarð- eigenda, smábændur eru naumast til. Landhungrið er óskap- legt í þessu mikla landi, Afríku — svo hlálegt sem það nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.