Víðförli - 01.11.1954, Side 113

Víðförli - 01.11.1954, Side 113
BOÐSKAPUR ALHEIMSRÁÐS KIRKNA AÐ EVANSTON 111 mannlegum hindrunum úr vegi. Það er ekki nóg, að kristnir menn leiti friðar sjálfra sín vegna. Þeir verða að leita rétt- lxtis fyrir aðra. Fjöldi manna í mörgum hlutum heims svelta og eru tilneyddir að lifa við kringumstæður, sem eru háðung manngildi þeirra. Vinnur kirkja yðar í orði og verki gegn slíku óréttlæti? Milljónir karla og kvenna eru settar hjá og óvirtar vegna kynþáttar síns. Er kirkja yðar fús á sama hátt og þetta þing að lýsa því yfir, að þetta er andstætt Guðs vilja, og starfa síðan samkvæmt þeirri yfirlýsingu? Bið'ið þér reglulega fyrir þeim, sem líða undir óréttlæti því að vera settir hjá vegna kynþáttar, trúar eða stjórnmála- sannfæringar. 10. Kirkja Krists er í dag samféla<r, sem nær um allan heim, og þó eru þeir fleiri en tölu verði á komið, sem ekki þekkja hann. Hversu mikið látið þér það yður skipta? Lifir söfnuður yðar aðeins sjálfum sér eða lifir hann fyrir menn- ina, sem umhverfis og utan hans eru? Hvernig er háttað hinu daglega lífi hans og daglegu starfi meðlima hans í heim- inum? Er það játning drottinvalds Krists eða er það afneit- un þess? 11. Guð lætur engan af oss standa einan. Alls staðar safnar hann oss saman til að verða hans fjölskylda, þar sem tekið er á móti gjöfum hans og fyrirgefningu. Fyrirgefið þér hver öðrum á sama hátt og Kristur fyrirgaf yður? Er söfnuður yðar raunveruleg fjölskylda Guðs, þar sem sér- hver maður getur fundið sér heimili og vitað, að Guð ber takmarkalausan kærleika til hans? 12. Vér erum ekki þessum vanda vaxnir, en Kristur er það. Vér vitum ekki, hvað yfir oss kann að koma. En vér vitum hver kemur. Það er hann, sem kemur daglega til vor og mun mæta oss hinn efsta dag, Jesús Kristur, Drottinn vor. 13. Þess vegna segjum vér: Verið glaðir í voninni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.