Víðförli - 01.11.1954, Síða 112

Víðförli - 01.11.1954, Síða 112
110 VÍÐFÖRLI snúum vér oss nú til sérhvers safnaðar. Fyrir 6 árum sam- einuðust kirkjur vorar um stofnun þessa ráðs og staðfestu vilja sinn til sameiningar. Vér þökkum Guði fyrir blessun hans yfir starf vort og félagsskap þessi sex ár. Vér tökum nú næsta skref. Ekki er nóg að vera saman. Vér verðum að halda áfram. Því betur sem vér skiljum einingu vora í Kristi, þeim mun óbærilegra er það, að vér skulum vera sundraðir. Þess vegna spyrjum vér yður: Ihugar kirkja yð- ar alvarlega afstöðu sína til annarra kirkna í ljósi bænar Drottins vors um, að vér mættum verða helgaðir í sannleik- armm og allir vera eitt? Gerir söfnuður yðar ásamt öðrum söfnuðum í nágrenni hans allt, sem í hans valdi stendur, til þess að það fólk, sem þér búið á meðal, heyri rödd hins eina hirðis kalla alla menn til einnar hjarðar? 7. Þau öfl, sem sundra mönnum, eru sterk. Á þingi voru hér höfum vér saknað nærveru hinna kínversku kirkna, sem með oss voru að Amsterdam. Onnur lönd og kirkjur e’ga ekki fulltrúa í ráði voru, og vér þráum mjög félagsskap þeirra. En vér erum þakklátir fyrir það, að hér að Evanston erum vér sameinaðir í Kristi, enda þótt mestu stjórnmála- andstæður vorra tíma skilji oss að. Og vér fögnum yfir því, að sameinaðir í bæn og í sameiginlegri von eigum vér sam- félag við kristna bræður vora hvarvetna. 8. Það er innan frá þessu samfélagi, sem vér verð- um að tala um ótta þann og tortryggni, sem sundrar heimi vorum í dag. Það er aðeins við kross Krists, þar sem menn sjá sjálfa ;sig sem syndara, er hlotið hafa fyrir- gefningu, að þeir geta orðið eitt. Það er þar, sem kristnir menn verða að biðja daglega fyrri óvinum sínum. Það er þar, sem vér verðum að leita lausnar frá eiginréttlæti, óþol- inmæði og ótta. Og þeir, sem vita, að Kristur er upprisinn, ættu að hafa djörfung til að vænta nýs kraftar, sem ryður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.