Víðförli - 01.11.1954, Page 110

Víðförli - 01.11.1954, Page 110
Boðskapur annars þings Allieimsráðs kirkna að Evanston, ágúst 1954 (Kristján Búason, stud. theol., þýddi). 1. Ollum kristnum trúbræðrum og öllum mönnum í öllum löndum sendum vér kveðju í nafni Jesú Krists. Vér játum trú vora á Jesúm Krist sem von heimsins og óskum þess einlæglega að sameinast öllum mönnum í þeirri trú. Guð fyrirgefi oss, að vér höfum oft hulið þessa von fyrir heiminum með syndum vorum. 2. Yfirstandandi ólgutímar gefa tilefni til bæði vonar og ótta. Það er í sannleika gott að hafa von um frelsi, rétt- læti og frið, og það er Guðs vilji, að vér njótum þessara gæða, en hann hefur skapað oss til þess sem meira er, hann hefur skapað oss sjálfum sér til handa, til þess að vér mætt- um þekkja hann og elska, tilbiðja hann og honum þjóna. Ekkert annað en Guð fær nokkru sinni fullnægt mannshjart- anu. Gleymi maðurinn þessu, verður hann sinn eigin óvin- ur. Hann leitar réttlætis, en skapar kúgun. Hann þráir frið, en hrekst út í ófrið. Drottnun hans yfir náttúrunni ógnar honum með eyðingu. Hvort sem hann viðurkennir það eða ekki, þá stendur hann undir dómi Guðs og skugga dauðans. 3. Jesús stóð oss við hlið, þar sem vér nú stöndum. Hann kom til vor, sannur Guð og sannur maður, til að leita og frelsa. Enda þótt vér værum óvinir Guðs, dó Kristur vor vegna. Vér krossfestum hann, en Guð reisti hann frá dauð- um. Hann er upprisinn. Hann hefur sigrað vald syndar og dauða. Nýtt líf hefur hafizt. Og sem upprisinn og upphaf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.