Víðförli - 01.11.1954, Side 60

Víðförli - 01.11.1954, Side 60
58 VÍÐFÖRLI misst menn sína, en ejga hópa af börnum; þessar konur verða sannarlega að berjast áfram í allsleysi. Sumstaðar búum við til tröppur í þær götur þorpsins sem brattastar eru, því að í rigningu eru þær annars ófær- ar. Ur kassafjölum klömbrum við saman húsgögn í skólann okkar. Oft er það, að einhver kemur hlaupandi, sem hefur meitt sig á fingri eða á fæti, og þá veitum við fyrstu hjálp — þvoum sárið og bindum um. Við eigum helzt að vera alstaðar, og geta allt. Fyrir stuttu síðan kom einn til okkar með gamla vekjaraklukku. Við áttum að gera við hana, en það var nú meira en við værum færir um. En það sem verst er af öllu: úrræði okkar eru svo tak- mörkuð, og við getum alls ekki hjálpað eins og við fegnir vildum. Sú grein leikmannaþjónustunnar, sem Alsír snert- ir, verður að bjargast við hin lágu tillög meðlimanna. Allt- of oft verður ritarinn okkar að senda betlibréf — óp um hjálp til meðlimanna, svo að við getum haldið áfram að starfa, enn nokkrar vikur. Og gott fólk hér — Evrópu- menn og heimamenn — gerir allt sem það getur. Við og við fáum við frá góðum sálum nokkra kassa eða annað gamalt drasl, sem Evrópumenn telja ónýtt, t.d. ónýta skápa, gömul matarílát, hálfar hurðir, aflóga föt, blikkdósir, blikkkassa, flöskur, o.s.frv. Svo er þetta flokkað, kassarn- ir vandlega teknir sundur, naglarnir réttir; eða þá að við fáum nagla í tröppurnar okkar. Allt, bókstaflega allt drasl getum við notað, fyrir okkur er það verðmætt hráefni. Marg- oft óska ég mér þess, að ég væri kominn á skarnhaug í Evrópu. Hvílíkum fjársjóðum gæti ég þá bjargað, og hversu mikilli neyð gæti ég þá af létt! Og þegar við svo erum að vinna úr þessum kassafjölum okkar, og eitthvað sníðst niður, þá standa þau þarna börn- in — piltar og stúlkur — og bíða eftir því að eitthvað hrjóti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.