Víðförli - 01.11.1954, Side 51

Víðförli - 01.11.1954, Side 51
SKÁLHOLT Á TÍMAMÓTUM 49 skyldi allt falla. Vér eigum aðeins ófullkomið riss af húsa- skipan staðarins á síðasta skeiði hans. En allt var rifið, hver veggur, grjótið er hér í hlaði og útihúsum og niðri í bæjarhól, í minni núlifandi manna var t.d. Skólavarðan rifin, grjótið úr henni mun vera í hlöðutóft hér í hlaðvarpa. Og dómkirkjan, sem hér stóð, þegar stóllinn var lagður niður og fram á 19. öld, var seld á uppboði til niðurrifs. Brak úr henni er eitthvert enn í þessari litlu og óásjálegu kirkju, og til skamms tíma hafa menn vitað um viðu úr henni í útihúsum hér í sýslunni. En það er til sæmilegur uppdráttur eftir erlendan ferða- lang af þeirri kirkju. Eins og kunnugt er reisti Brynjólfur biskup Sveinsson hana eða mestan hluta hennar um miðja 17. öld. Hún var eina dómkirkjan, sem hér var byggð í evangelískum sið. I henni flutti Jón Vídalín sitt meistara- orð, af þessum prédikunarstóli. Dýrmætir gripir eru hér nokkrir aðrir, sem lagðir voru þessari' kirkju, sumir að vísu skemmdir, svo sem prédikunarstóllinn. Betra er en ekkert að eiga mynd hinnar síðustu dóm- kirkju, þótt ófullkomin sé og gerð, þegar kirkjan var orð- in meira en aldar gömul og vafalaust farin að láta á sjá. Og verðmætust er þessi mynd sakir þess, að hún er vísbend- ing um svipmót þess helgidóms, sem hér stóð um lengstan aldur stólsins. Kirkja Brynjólfs er smærri í sniðum en kirkjur Ogmund- ar, Arna Helgasonar og Klængs Þorsteinssonar. En grunn- mynd hennar er hin sama. Það má nú telja fullsannað, að hún hafi í þeim atriðum, sem mestu varða um yfirbragð, verið eftirlíking hinnar fyrri dómkirkju og að samhengið í stíl Skálholts-dómkirkju sé órofið allt aftur til 12. aldar. Sú getgáta, sem varpað var fram fyrir alllöngu um þetta, er studd af því, sem fornleifarannsóknin hefur leitt í ljós,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.