Víðförli - 01.11.1954, Page 65

Víðförli - 01.11.1954, Page 65
RÖDD FRÁ ALSÍR 63 Vesturlöndum, þegar hann er spurður um bræður hans og systur, þau sem farast í þessum óhreinindum og þessari neyð, sem hann á sökina á? Og hverju svarar hann, þegar hann er spurður að því hvernig hann hafi ráðstafað pund- unum sem honum voru í hendur fengin — hvernig hann hafi ráðstafað auðæfum sínum, þeirri miklu blessun sem hann hlaut? Og hverju svarar þú þessu — Vesturlandabúi, kristinn maður? Fyrir löngu eru þessi Vesturlönd hætt að vera kristin, og fyrir löngu eru þau hætt að trúa á Jesú Krist. En þau hara gert sér sín eigin skurðgoð og hjáguði. Og þessi skurð- goð og hjáguðir eru ríkið, fjármunirnir, föðurlandið, fán- inn, heiðurinn o.s.frv. Og hvað er það svo sem þessi kristilegasta heimsálfa hef- ur gert úr kenningum Jesú Krists? Jú, hún hefur gert úr þeim hávaða með miklu glingri og glysi — frelsisbréf fyr- ir stærstu höfuðglæpina, sem sé fjöldamorð og eyðilegg- ingu sem ríkið stendur fyrir — líftryggingu „hvernig sem fer“ fyrir þá sem hræddir eru — trúarleg þægindi fvrir þá ríku — borgaralegan skemmtiklúbb — stirðnaða líflausa erfðavenju — kosningaslagorð fyrir ókristilegustu flokk- ana — o.s.frv. Og vegna afleiðinganna af þessu fráhvarfi frá Guði, vegna afleiðinganna af kærleiksleysi Vesturlandabúa, vegna tortímingaræðis þeirra, vegna ofmetnaðar þeirra, vegna lastafullra synda þeirra, þá eru þeir nú komnir á heljar- þröm, þeir hafa refsidóm Guðs fyrir augunum, og þeir stara nú í brjáluðum ótta í austur, á bolsévismann sem er barn Evrópu, ávöxtur hinna „kristnu“ Vesturlanda. Og í stað þess að berjast gegn kommúnismanum meðal nvlendu- þjóðanna og í þeim löndum, sem lágþróuð eru, með félags- /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.