Víðförli - 01.11.1954, Side 102

Víðförli - 01.11.1954, Side 102
100 VÍÐFÖRLI flutti ávarp og sagði, að tilgangur þessarar hátíðar væri að beina athygli manna að stórmerkjum Guðs. Síðan gerði hann grein fyrir því, sem fram fór. Inn á græna flötina kom fylking manna í marglitum skikkjum með fánaborg í broddi. Marglitum Ijóskösturum var beint að þessu fólki. Fánaborgin skipti sér og tók sér stöðu í fjórum hornum vallarins. Þarna voru fánar þeirra 48 þjóða, er fulltrúa áttu á þinginu. Síðan hófst leiksýning, sem sýndi með alls konar hreyfingum, söng og lestri. Rakin var á áhrifamikinn hátt saga í þrem þáttum. Fyrsti þáttur nefndist sköpun, þar sem lýst var gleði, friði og fögnuði, síðan syndafalli, fráhvarfi og ófriði. Annar þáttur nefndist friðþæging. Orðið varð hold. Guð tók sér bústað meðal mannanna. Hann sendi son sinn í heiminn til að brúa djúpið og verða brú manna til eilífs lífs. Krossfestingin virtist ósigur, en í upprisunni varð krossinn sigurtáknið. Þriðji þáttur nefndist fullkomnun. Guðs áform er ekki fullnað. Vér biðjum ennþá: Til komi þitt ríki. Vér lifum í von, það er í fullvissu þess, að Guð muni standa við fyrirheiti sín, en þau eru, að Kristur muni koma sem dómari og frelsari, og þá verði nýr himinn og ný jörð. Næsta dag hóf þingið störf sín af fullum krafti. Morgun- bænir voru flesta daga kl. 8,30 í hinni stóru kirkju Method- ista. Þær voru fluttar ýmist á ensku, frönsku eða þýzku. Þessar þrjár tungur voru notaðar jöfnum höndum á öllum þingfundum, þó einna mest enska. í upphafi funda fengu aRir fulltrúar fjölritað eintak af ræðum á því máli, sem þeir kusu. Setið var jafnan á fundum frá kl. 10—12, 3—5 (stundum til 6), 8—10 og endað með kvöldbænum í kirkju kl. 10.30. Allsherjarfundir voru oftast á kvöldin. Þar voru haldin ýmis erindi um störf þingsins, skipulag og fram- söguræður í undirefnum þess. Framsöguerindin voru ýmist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.