Víðförli - 01.11.1954, Síða 68

Víðförli - 01.11.1954, Síða 68
66 VÍÐFÖRLI hversu raikilsvirði þessi aðstoð var. Þó vitum við það, að enn þann dag er fátt sem megnar að draga eins mikið úr kvíða, hræðslu og hugarangri sjúklinga, sem ávallt eru til staðar í mismunandi ríkum mæli, eins og auðsýnd vin- átta og raunveruleg, einlæg og fordómalaus velvild. Návist vinveittra manns, sem lætur sér annt um hagi sjúklings og sýnir honum með því áhuga fyrir velferð hans, getur stuðl- að mikið að afturbata, jafnvel þó að fá eða engin orð séu ti'luð. Þörf manna til þess að tjá sig og veita tilfinningum sínum útrás er oftast nær mun meiri en þörfin á fyrirlestr- um, fortölum og góðum ráðleggingum. Að því miða einkum skriftamálin og skyldar aðferðir, sem notaðar eru við ýms- ar tau'ga- og geðlækningar. Eftir því sem þjónusta presta við messugjörðir, sálgæzlu, húsvitjanir og önnur prestsstörf urðu fjölþættari, jafnframt því sem tæknileg og fræðileg kunnátta lækna jókst, varð það sífellt erfiðara fyrir sama manninn að nema bæði störf- in og stunda þau. Enn þann dag í dag eru samt nokkrir trúboðsprestar, sem einnig hafa numið læknislistina og jarnvel fleiri listir og má benda á Albert Schweizer, sem frægastur er í því sambandi Hins vegar eru störf presta og lækna víða mjög samofin og kunningsskapur og samvinna þeirra náin. Kynni þeirra hefjast oft í skólum þar sem þeir eru bekkjar- eða skóla- bræður. Iðulega eru prestar læknasynir eða læknar presta- synir, eða skyldir á annan hátt. Sameiginlega eru þeir við- staddir hingaðkomu og brottför manna, við fæðingu og skírn, dauða og greftrun. Þeir eru oft þátttakendur í mestu sorgar-, reynslu- og gleðistundum í lífi manna, enda hljóta þeir að launum þá hugarrósemi, víðsýni og umburðarlyndi, sem skapast af nánum kynnum við fjölda fólks og örlög þess. Víðtæk undirbúningsmenntun á líka að geta gert sitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.