Víðförli - 01.11.1954, Page 106

Víðförli - 01.11.1954, Page 106
104 VÍÐFÖRLI alheimssamfélagi. — Leikmennirnir, köllun hins kristna manns í daglegu starfi. — Heitin gefa greinilega til kynna, um hvað rætt var. Mörg athyglisverð erindi voru haldin um þessi efni. Umræður urðu fjörugar og lærdómsríkar. Þarna gafst mönnum tækifæri til að heyra, hvernig aðrar þjóðir og kirkjur snúast við alls konar vandamálum þjóðlífsins í dag. Það, sem sagt var, rúmast ekki hér, en geta má þess, að fram kom vaxandi áherzla á ábyrgð og mikilvægi leik- mannastarfsins í kirkjunni. Greinargerð var samin um hvert efni fyrir sig. I boðskap þeim, sem þingið gaf út og fer hér á eftir, má finna enduróma af niðurstöðum umræðna þingsins um þessi efni. Einnig mætti geta margra, sem lögðu drjúgan skerf til málanna, bæði Indverja og Afríkumanna og fleiri, en elcki er rúm til þess hér. Síðustu daga þingsins voru nær eingöngu allsherjarfund- ir, þar sem skýrslur voru lagðar fram til lokaumræðu og síðan samþykktar. Meðan á þinginu stóð, héldu ýmsar kirkjudeildir guðs- þjónustur og altarisgöngur fyrir sína fulltrúa, og flestar voru þær opnar þeim, sem vildu, en enginn sameiginleg altarisganga allra kirkjudeilda var haldin. Þarna gafst mönnum tækifæri til að kynnast helgisiðum annarra kirkna. Ymsar kirkjudeildir héldu sérfundi meðan á þinginu stóð og ræddu t.d. um afstöðu þeirra sem heildar til ýmissa mála, sem snertu þingið. Þá má geta þess, að áheyrnarfulltrúarnir höfðu sína eig- in dagskrá með eigin ræðumönnum og sumum öðrum heldur en þeim, sem hinum opinberu fulltrúum gafst tækifæri á að heyra. Meðal gesta, sem heimsóttu þingið og ávörpuðu það, má nefna Dag Hammerskjöld, framkvæmdarstjóra Sameinuðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.