Víðförli - 01.11.1954, Side 108

Víðförli - 01.11.1954, Side 108
106 VÍÐFÖRLI manna, einkum landflótta Rússar frá dögum byltingarinn- ar. 2.500 þeirra hefur verið hjálpað um samastað í öðrum löndum. í Triest væru 4.000 flóttamenn. Hefur Ráðið gef- ið þeim fæði, klæði og uppfræðslu, en hvert á að senda þá? En meðal þeirra manna, sem minnsta möguleika hafa til þess að fara til annarra landa eru 900-000 Araba, sém urðu að yfirgefa heimili sín í Palestínu. Það verður að hjálpa þeim, þar sem þeir eru. Með orðunum „Viljið þið hjálpa þeim?“ lauk dr. Chandler máli sínu. Þá má geta þess að nýir forsetar voru tilnefndir. Við til- nefninguna varð nokkur ágreiningur. I fyrsta lagi var bor- in upp tillaga um, að skipta verði um alla eða helming for- seta að hverju kjörtímabili loknu, en hún var felld eftir mjög athyglisverðar umræður. I cðru lagi var reynt að fá leikmann í hóp forseta. Það gat ekki orðið, því að tala forseta var þá þegar fullskipuð. Síðustu daga þingsins var eins og fyrr segir unnið að því að reka smiðshöggið á og samþykkja ýmsar skýrslur starfs- nefnda. Erkibiskupinn af Kantaraborg, maðurinn, sem krýndi Elísabetu II. Englandsdrottningu, stjórnaði sumum fundanna, og kom þar skýrt fram röggsemi og atorka þessa valdamikla manns. Áður en þinginu lauk, bar Berggrav biskup fram breyt- ingatillögu á grundvallarlögum Ráðsins. Hljóðaði hún eitt- hvað á þessa leið: „Alheimsráð kirkna er félagsskapur kirkna, sem samkvæmt Heilagri ritningu játar Jesúm Krist sem Guð og frelsara“. Hafa margar kirkjur og kirkjucfeild- ir hikað við að ganga í Ráðið, vegna þess að þeim hefur fundizt of laust ákveðið um grundvöll þess. Samþykkt var að taka tillöguna til athugunar til næsta þings Ráðsins, en það verður ekki fyrr en eftir 6 ár. Þinginu lauk að morgni 31. ágúst. Berggrav biskup pré-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.