Víðförli - 01.11.1954, Síða 98

Víðförli - 01.11.1954, Síða 98
96 VÍÐFÖRLI ur þeirra prófessoranna Edmunds Schlinks frá Heidelberg í Þýzkalandi og Calhouns frá Bandaríkjunum um mcgin- efni þingsins: Kristur, von heimsins. Prófessor Calhoun sagði m.a., að 3 ára starf með mönnum af ólíkum skoðun- um leiddi til varkárni í dómum og aukinnar sjálfsathug- unnar. Hlutverk þessa þings væri ekki að hylja mismun, heldur setja það, sem á milli bæri, í skærara og sannara ljós, þannig að vér gætum lært af náunga vorum, einingu vorri til staðfestingar. Orðið „eschatology“ hefði oft verið misskilið og ranglega þýtt. Menn hafa ýmist lagt alla áherzlu á útreikning endalokanna eða skipt sér eingöngu af nútíðinni og neitað að taka alvarlega endalokin í hinni bibl- íulegu merkingu. Eschatology nefnist kenningin, sem fjall- ar um takmörk eða landamerki lífs vors og tilveru, takmörk, sem sérhvert augnablik alls lífs vors stefnir að. Guð opin- beraður í Jesú Kristi er takmörk tíma vors og tilveru, sem í senn eru óendanlega langt í burtu og ákaflega nærri oss. Hann, sem er skapari vor, hinn fyrsti, upphaf tilveru vorr- ar, er samtímis hinn síðasti, endirinn, sem gefur heiminum merkingu. Idann kemur til móts við oss á hverju augnabliki og lifir og heitir því, að vér getum lifað handan takmarka þessa rúms og tíma. Von er þannig ekki aðeins eftirvænting hluta, sem vér óskum eftir, heldur öflug, djúp áhrif, se?n vér lifum í, liorfandi glaðir og hughraustir mót hinum lif- andi takmörkum, hinum sönnu endalokum lífs vors og heims. Þau eru hvort tveggja í senn hér og nú og framundan. Eschatology er ekki einföld kenning. Vér erum á margan hátt ólíkir og búum við ólíkar aðstæður og erfikenningar. Sérhverjum er gefið að vita nokkuð af fagnaðarerindinu. Oss ber samkvæmt sannfæringu vorri að bera vitni um það, sem augu vor sáu og hendur vorar þreifuðu á. En oss er ekki gefið að vita allan sannleikann. Vér erum menn en ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.