Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 52

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 52
50 VÍÐFÖRLI en þessi getgáta byggðist upphaflega á þeirri staðreynd einkum, að norðurstúka Brynjólfskirkju heitir Maríustúka alla tíð og það nafn hlýtur hin evangelíska dómkirkja að hafa tekið að erfðum eftir hina rómversku, vegna þess að hún hafði stúku á sama stað eða í sömu afstöðu við aðal- kirkjuna. Legstaður Páls biskups virðist taka af tvímæli um það, að hin mikla kirkja, sem Klængur biskup reisti laust eftir miðja 12. öld, hafi verið krossbyggð. Þannig var og kirkja Brynjólfs. Það, auk útbrotanna, gefur henni svipinn, en ummerki útbrota á hinum eldri kirkjum eru greinileg hér í kirkjugrunninum. Sú dómkirkja, sem hér er síðast reist, um miðja 17. öld, og stendur fram yfir aldamótin 1800 og er þá rifin, en hafði, góðu heilli, verið dregin upp, svo að svipur hennar geymist, er ímynd Skálholts-dómkirkju, eins og hún var í meira en sex aldir. Stíltengslin eru óslitin í aðaldráttum. Til þessa liggja sumpart byggingafræðilegar orsakir — krossarmar og útbrot voru tæknileg nauðsyn, nauðsynleg styrking þessa stóra húss. En vafalaust hafa menn haldið mótinu af öðrum ástæðum jafnframt, af hollustu við erfð- ir. Dómkirkjan hér hefur verið það mikil í vitund staðar- formanna og allrar alþýðu, að menn hafa ekki viljað raska stíl hennar að neinu marki. Skálholtsdómkirkja skyldi vera s'álfri sér lík. Hún hrörnaði oft, hún eyddist tvisvar af eldi. En alltaf var byggt upp á sama stað og í sama stíl. Nú stendur grunnur þessarar móður allra vígðra húsa á Islandi opinn hér og er senn kannaður til hlítar. Meira en öld er liðin síðan hún var tekin ofan síðast. Nú liggur fyrir að hefja endurreisn og vitanlega er ný kirkja næsta verk- efnið og hið mesta. Hvernig á sú kirkja að verða? Það er ólíklegt, að nokkur hafi borið Skálholt verulega fyrir brjósti án þess að hugleiða þessa spurningu og án þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.