Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 3

Skírnir - 01.01.1876, Page 3
KEISARA I'RENNI N GIN. 3 viSbúnaS sem nágrannar þeirra, friSarboSarnir, hafa í sínum ríkjum. Bandafylkin ein bafa aSra skoSun á þessu máli. J>au vilja líka hafa friS, en þau vilja ekki hafa bann eins kostnaSarsaman og ófriS; þau reyna a8 fækka stöSuher sínum á ári hverju. Á síSasta þingi þeirra lýsti hermáiaráSgjafinn yfir því, aS bann hefSi getaS minnkaS stöSuher sinn svo áriS sem leiS, aS 25 þúsundir einar væru nú eptir, og myndi þaS nægja. þaS má nærri geta, hver áhrif þessi stöSuher hefir á fjárhag ríkjanna, enda vaxa ríldsskuldir í fleirum ríkjum óSum, er hvert ríkiS keppist viS annaS aS efla sem mest her sinn og herbúnaS, og þaS jafnvel smáríkin. þau láta ekki heldur sitt eptir liggja aS „vera me8“, þegar um þetta mál er aS ræSa. HerkostnaSurinn hefir aukizt svo mikiS í sumum rikjum á síSustu árum (t. d. í þýzkalandi), aS friSurinn verSur þeim ofvaxinn, og þau mega til a& hefja ófriS, til þess aS fá kostnaSinn bættan annarstaSar frá. þaS fer því aS líkindum, þótt sumir séu vantrúa, er menn sjá allan þennan mikla viSbúnaS, og gruni, aS svona dýr friSur muni varla standast lengi. Mesta þýðingu í aSalmálum NorSurálfunnar undanfariS ár hefir óneitanlega keisaraþrenningin haft. Hún er í stuttu máli þannig til komin. ÁriS 1872 áttu þeir fund meS sér í Berlinni Alexander annar, Franz Jósef og Vilbjálmur fyrsti, og gerSu þar samband sín á millum til aS varSveita friSinn í NorSur- álfunni og halda jöfnuSinum uppi milli einstakra ríkja. Innan- ríkismálum annara ríkja vilja þeir sem minnst skipta sér af, þótt þau fari í ólagi, og ekkert má neinn þeirra taka sér fyrir hendur í allsherjarmálum, nema hann leiti samþykkis hinna tveggja; sameiginlega skulu þeir svo leggjast á þaS mál, er þeir vilja fylgja fram. þetta er nú aSaltilgangurinn meS þrenningunni, en mest mun hún þó í fyrstunni hafa verih mynduS til þess, aS hver þeirra sjálfra gæti haft gát á öSrum, og enginn þeirra raskaS jafnvæginu i NorSurálfunni, án þess hinir tækju í streng- inn. Margt, sem viS hefir boriS síSustu árin, sýnir og sannar, aS þessa sé rétt getiS, og þess meS, aS vináttan og samband þetta í heild sinni standi ekki á' sem föstustum fótum. Hver grunar annan, ef nokkurt minnsta tilefni er til þess, og óttast 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.