Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 10

Skírnir - 01.01.1876, Síða 10
10 ALMENN TÍÐINDI. Margir af hinnm mennta8ri mönnnm hafa og tekiS málstab verkmannanna, og þaS er enginn efi á, aS, ef þessir menn fengi a8 ráða, myndi betnr fara; en verkmönnunum þykja þeir ekki taka nógu djúpt í árinni, og hirfca lítiB um fortölur þeirra. þeir eru verkmenn, og þekkja fæstir aðra a8ferh, en bindast saman og hætta starfa. En aðferSirnar eru of ofsalegar, og verSa því til ónýtis. Kjarkinn vantar þá ekki, en rétta sko8un og me8fer8 á sínu máli sýuast þeir ennþá ekki a8 þekkja. þeir vilja ná meiri réttindum og hefja sig — og þa8 er eSlilegt — en þeir vilja gera þa8 me8 ofbeldi, vilja bylta öllu um, og hafa nýtt fyrirkomulag á öllu. þeir vilja gera allt í einu, en vinna fyrir þá sök nálega ekkert á. Yerkföll e8a skrúfur hafa verið mjög mörg næstli8i8 ár, eins og a8 undanförnu, en lítinn árangur hori8 fyrir verkmennina. Mest hefir þó kve8i8 a8 þeim á Englandi og þjó8verjalandi. A Englandi er vinnan reyndar alltaf nóg, en þa8 fer þó optast nær svo, a8 eigendurnir e8a búsbændurnir halda lengur út en verkmennirnir sjálfir, svo a8 þeir ver8a sem optast a8 ganga a8 sömu kjörunum og á8ur, ef ekki verri. þannig var8 þa8 í haust, sem lei8, a8 verkmennirnir, sem störfuSu í kolanámunum í Wa)es, tóku sig saman og heimtuSu meiri laun en á8ur, og er þeir fengu þa8 ekki, hættu þeir starfa. Eigandi nám- anna, stórríkur ma8nr, sem opt hefir or8i8 fyrir þesskonar verkföllum af kolnemum sínum, var nú or8inn fyrir alvöru lei8ur á þessum kenjum kolnemanna, og lýsti yfir því, a8 hann væri nú hættur vi8 námurnar, a3 minnsta kosti fyrst ura sinn, og verkmenn sínir þyrftu ekki a3 ómaka sig aptur til vinnu hjá sér. Vi3 þetta var8 a8 sitja, og margar þúsundir manna ur?u vi8 þetta atvinnu- og bjargarlausar. Englendingar gera samt miki8 til a3 bæta hag verkmannanna, og næstli8i3 ár hefir þing þeirra gefib út ýms merk nýmæli til a8 bæta kjör þeirrn. Á þýzkalandi er ö3ruvísi ástatt. Verkföll hafa þar líka veriS nóg, en i8na8nrinn er þar ekki í eins gó3u lagi og á Eng- landi , og margar þúsundir manna hafa or8i3 a8 ganga þar at- vinnulausar, beint af þeirri sök, a3 þeir enga vinnu hafa getafe fengife, e8a misst hana fyrir gjaldþrot yfirmanna sinna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.