Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 11

Skírnir - 01.01.1876, Page 11
VERKMENN. 11 í félagslega stefnu er samt saga jöfnunarmannanna þýzku merkilegust, og vér tökum hana hér sökum stefnu þeirrar, er þeir tóku sér á allsherjarfundi þeim, er haldinn var í Gotha í maí- mánuSi í fyrra. Jöfnunarmenn þar hafa um langan aldur deilzt i tvo flokka, sem hafa veriS hinir verstu óvinir sín á millum. Annar þessara hét „almennt þýSverskt verkmannaféiag“ e0a ö8ru nafni Lasallesmenn. þeir hafa einkum haldib fram iunlendu og og þjóSlegu fyrirkomulagi á öllum málum vinnuflokksins, og bafa því, einkum áSur, haldiS fram stjórnaraSferS þeirra Bismarcks í öllu verulegu, og ekkert viljaö eiga vi8 erlenda jöfnunarmenn e8a „alþjófcafélagiS mik!a“. Vi8 þetta hefir stjórnin veri8 þeim beldur hli8hol!ari, énda þótt þeir fylgi a8 ö8ru leyti kenningum annara jöfnunarmanna. Fyrir þessum flokki hefir um nokkur ár veri8 maSur sá, er Hasenclever heitir, og hefir hann setiS á þingi Prússa nokkurn tíma. Hinn flokkurinn nefnir sig „lý8ríkis- félagi8“ (Volkstaatsverein) eða Eisenachsmenn, eptir bæ þeim, er þeirhafa optast haldiS fundi sína í. Foringjarnir voru þeirLiebknecht ogBehel, skörungar miklir og har8ir í horn að taka. Liebknecht hefir, eins og Hasenclever, komizt á þing, en orðið helzt of ofsafenginn og setið lengst af í varShaidi. Flokkur hans eru líka slíkir karlar, sem ekki láta allt fyrir hrjósti brenna. þeir hafa haldið fast vi8 hina alþjóðlegu stefnu jöfnunarmanna, hata stjórnarabferð þjóðverja, og alla stjórn þeirra, og hafa þannig or8i8 andstæðari Lasalles-sinnum, meira en nokkurum ö8rum, Sameignamennirnir frönskti hafa í mörgu veriS þeirra fyrirmynd, en það er þó sá flokkur, sem jöfnunarmennirnir vanalega hafa sneitt sig hjá. Fjandskapurinn milli þessara tveggja þýzku flokka hefir líka veri8 mikill, einkum um ófriðinn 1870—71, og nokkuru þar á eptir, me8an stjórnin vildi nota Lasalles-sinna, en þegar lag fór að komast á aptur eptir ófriðinn vildi stjórnin ekki lengur hafa me8 þá að sýsla, *og foringjunum var nú kastað í varðhald hvað eptir'. annað, og ekkert gert hærra undir höfði en hinum. Vi8 þetta fór svo smámsaman að draga úr fjandskapn- um milli beggja flokkanna, og ýmsar tilraunir voru því gerðar að koma á sættum, en þa8 tókst lengi vel ekki. Fyrst í fyrra var8 því komi8 svo langt á !ei&, a8 hvorirtveggja settu fnnd me8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.