Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 15

Skírnir - 01.01.1876, Page 15
JAFNRÉTTI KVENNA. 15 þátt í neinum af þessum almennu störfum, hvað þá aS fylgjast meS 1 vísindalegri menntun, og neyta í öllu sömu réttinda og karlmenn. — þab var nokkuS, sem fáum kom til hngar, íyr en seint og síSar meir, og þegar svo fyrst var fariS að vekja máls á þvi, þótti varla nokkrum þaS takaudi í mál. Fjöldi manna reis upp og ritafei, og ritar enn, bæ8i meS og mót, og þaS af ákafa. Öll atriði málsins voru nú, hvert á eptir öðru, tekin fram og rædd, og þau eru ekki fá. Hluttaka í iSnaSar- og verzlunar- efnum jafnt karlmönnunum, jafn eignarréttur og arftaka, jöfn hluttaka í stjórnlegum efnum, og þar af fylgjandi jafn kosningar- og atkvæSisréttur, jafnrétti í menntun og vísindum, jafn réttur til allra embætta, o. fl. Allt þetta hefir veriS tekiS fram, og mikiS er unniS á í ýmsum löndum, þótt mikiS vanti á. En viS ramman hefir veriS reip aS draga, þar sem vaninn og almenn- ingsálitiS er, og þaS er því ekki aS undra, þótt, forvígismenn þessa máls hafi mætt mikilii mótstöSu. Loksins fóru menn þó aS sjá, aS staSa kvenna og atvinnuleysi fór alltaf dagversnandi, og eitthvaS yrSi til bragSs aS taka, aS bæta hag og auka rétt- indi þeirra. Bandafylkin urSu hér á undan sem í mörgu öSru; þau fóru smátt og smátt aS rýinka um réttindi þeirra. Fyrst komust þær aS skrifstofustörfum, póstafgreiSslu, ýmislegri atvinnu viS rafsegulþræSi og mörgu öSru. Kvennaskólar fóru aS komast á um allt landiS. Allt þetta mætti raunar mikilli mótstöSu í fyrst- unni, en þær stóSu ekkert ver í sinni stöSu, en þeir, og svo var því lokiS. BráSum var þeim og veitt jafnrétti viS karlmenn í öSru. jþær fengu leyfi til aS sækja háskóla, og taka próf, og nokkuru seinna jafnan rétt til embætta. |>ær sækja nú 30 há- skóla þar, og allir þessir háskólar ljúka lofsorSi á iSni þeirra og dugnaS. — ErfiSara hefir þetta mál átt uppdráttar í NorSur- álfunni. þaS hefir raunar fengiS öfluga meSmælendur, svo sem Englendinginn Stuart Mill, þjóSverjann H. von Scheel og fleiri, en hinir hafa þó veriS jafnan fleiri, er móti hafa veriS. Merkastir af þeim eru Bischoff, líffræbingur í Munchen, og Proudbon, frakkneskur maSur. Bischoff hefir nýlega ritaS stóra bók á móti þessu; þar segir hann, aS konur geti alls ekki lært neitt vísindalegt, þaS skyldi þá helzt vera ögn í grasafræSi, um fallegustu blómin eSa þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.