Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 19

Skírnir - 01.01.1876, Page 19
A LÞJÓÐASAMROMUR. 19 og ýmsir fóru a8 leika þetta eptir henni, og heppnaSist vel, og andatrúendurnir fjölguBu ár frá ári, svo undrum gegndi. Andatrú- endur skiptast í marga flokka. Sumir eru andasjáendur, sumir svefngöngur, sumir segulsvæfendur og margt fleira, allt eptir því, hvernig þeir sjá eBa sýna andana. Allir bafa þeir þá trú sam- eiginlega, að sál mannsins sé eiginlega tvískipt, sál og „peri- sprit". þaB er nokkurskonar hamur sálafinnar, er samtengir hana viS likatnann. A nóttunni skilur sálin haminn eptir í líkamanum, og fer sjálf kynnisför til annara systra sinna upp f ljósvakann. þetta er svefninn. þegar maBurinn deyr, tekur sálin haminn meB sér, „og þa<5 er honum aB þakka, a& vér getum séB og taiaB viB framliBna í sama líki og jafnvel í sömu fötum sem í lifanda lífi“, segja andatrúendarnir. Sálarham- urinn (perisprit) er nú líka orBinn aBalatriBiB í andatrúnni, og í honum vitja sálir framliBinna ættingja sinna og vernda þá frá öllu illu. A samkomu þessari var þó gengiB enn lengra. Einn af frægustu efnafræBingum Englendinga, William Crookes, sagBi, aB hin fræga mær, Kate Fox, hefBi líkamlega birzt sér í tungl- skini á náttarþeli í garBinum sínum. NáttúrufræBingurinn Robert Wallace var þar viB, og sá þetta, og til sönnunar sýndu þeir ljósmynd, sem þá var tekin af þeim Crookes og Kate Fox. Margir fleiri komu á fundinum meB þesskonar Ijósmyndir, þar sem hvítar vofur sáust á myndunum viB hliBina á þeim, sem myndin var eiginlega af, og hver um sig þóttist þekkja þar ætt- ingja sinn. þctta þótti andatrúöndum bezta sönnun fyrir sínu máli, og ákváBu aB reyna aB ná sem flestum, til aB færa vantrúuBum mönnum meB því heim sanninn. þýzkur eBlisfræBingur einn, dr. Konrad, sýndi þar ýmsar tilraunir meB segulsvæfingum. þaB er þannig, aB maBur lætur „medium“ e&a meBalgöngumanninn setjast á stól og horfa beint á fingur sinn, sem maBur heldur rétt viB augun. þegar hann hefir gert þaB nokkra stund, missir hann allan mátt og sofnar meB opnum augum. Eptir nokkra stund bærast varirnar, og hann svarar spurningum, sem fyrir hann eru lagBar. þetta á nú aB vera andinn, sem talar í gegnum hann. SíBan vaknar maBurinn, og veit ekki af neinu, og er eptir litla stund jafnhress og áBur. þýzkur læknisfræBingur einn, dr. Stein, 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.