Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 32

Skírnir - 01.01.1876, Page 32
32 ALMENN TÍÐINDI. Kjellman ætlaSi því aÖ reyna til aö komast norÖur nm Ný- semlu; þaÖ gátu þeir raunar ekki fyrir ís, en þeir komust nú í gegnum Matotschkin-sund, þótt þaÖ væri þakið ísi, er þeir fóru austur um. þeir félagar hafa sagt svo frá, aö þaÖ sé einhver hin stórkostlegasta sjón, er þeir hafi séð, að sigla gegnum sundið. Afarháir ísþaktir tindar gnæfa fram yfir sundið beggja vegna, og á milli þeirra belja striðar og vatnsmikiar ár meö jökulhlaupi niíur í sjóinn. Stórar skriöur falla viö og við niður úr fjöllunum, og þá er sem allir klettarnir kveði viö með hvellu bergmáli frá háðum hliðum sundsins, og sjórinn drynji undir með lágum og draugalegum róm. þegar þeir komust vestur úr sundinu, féllu fyrst á þá logn og þokur, en síðan stormar og óveður, svo aö þeir komust opt og einatt í mikla hættu, og áttu örðugt meö að gæta gripa þeirra fyrir skemmdum, er þeir höíðu innanhorðs, og bæði voru mikil söfn og góö. Seint í september náðu þeir þó landi við Noreg norðanverðan, og þá var þessari erfiðu og þýð- ingarmiklu ferð lokið. þegar þeir skildu í ágúst við mynnið á Jenísei, héldu þeir Nordenskjöld á bát upp eptir ánni, og gengu víða á land og könnuðu; þeir voru marga daga á leiðinni, og áttu fremur erfiða ferð, þangað til þeir komust upp til bæjanna lengra upp með fljótinu. þá stigu þeir af bátnum, og héldu landveg vestur um Síberíu, og vestur á Rússland. Ferð Norden- skjölds í gegnum Rússland var sannnefnd sigurför. Nærri því á hverjum bæ var veizlum slegið upp fyrir honum, og tölur haldnar honum til heiðurs, einkum í Pétursborg, enda var það að vonum, því að gagnið af þessari nýju sjóleið er meira fyrir Rússa, en nokkra þjóð aðra. þeir hafa raunar lagt hverja járnbrautina á fætur annari um Síberíu, til að létta samgöngur og verzlun, en þess- konar vöruflutningar verða þó jafnan örðugri og kostnaðarmeiri, en að flytja þær beinan sjóveg. það er því í ráði hjá þeim að koma upp nýjum verzlunarbæjum neðar við Jenísei, en áður hefir verið, og flytja þangað mestan hluta af vörunum, og senda þær á skipum. þegar Nordenskjöld var heim kominn, fór Oscar Dickson að ráðgast við hann um nýja ferð að sumri komanda, og þá sendi rússneskur kaupmaður einn, að nafni Sibiriakoft', honum nær 59 þúsundum króna til nýrrar norðurfarar, og má þvi telja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.