Skírnir - 01.01.1876, Síða 33
NORÐUKFERÐIR. KVELOSTJARNAN VE.NUS.
33
víst, a8 hann muni ekki standa lengi vi8 heima í þetta skipti.
þjó8verjar hafa og ákvar8a8, a8 senda menn a3 sumri til
mynnanna á Ob og Jenisei, sömu leibina og Nordenskjöld fór, ein-
ungis til vísindalegra rannsókna. Tveir nafnfrægir dýrafræ8ingar,
dr. Finsh frá Brimum, sem á8ur hefir opt veriS me8 á norfeur-
ferfeum, og dr. A. E. Brehm frá Berlinni, nafntogafeur af fer8um
sínum um Sufeurálfu og norfeurhöfin og mörgum vísindaritum, eiga
a8 standa fyrir förinni. Englendingar hafa og sent tvö
skip í nor8urleit Jietta ári3. þau heita „Alert“ og „Disco-
very“. J>a8 er hvorttveggja, a3 Englendingar hafa manna mest
reynsluna fyrir sér me8 útbúnaS til nor8urfer3a, og sjá ekki í
kostna3inn, enda segja menn a3 þessi skip hafi veri8 betur úr
gar8i ger a3 mannvali og öllu ö8ru, en nokkurn tíma hafi veriS
dæmi til. þau lög8u af staS frá Portsmouth 29. maí, og áttu
a8 komast svo langt nor8ur me3 vesturströnd Grænlands, sem
unnt væri. þriSja skipife var látife fylgja þeim me8 vistir til
eyjarinnar Disco. Sú ey liggur vi3 vesturströnd Grænlands
á 70° nor8. br., og er miki8 sótt af öllum nor8urförum, sem a8
jpessari lei8 reyna a8 ná nor8urheimsskautinu. Hvorugt skipi8
er ennþá komi8 heim úr förinni, og ekkert hefir enn spurzt til
þeirra, svo a8 menn eru orSnir hræddir um, a8 þeim hafi eitt-
hva3 hlekkzt á. Englendingar hafa í rá3i a8 senda skip til a3
leita þeirra, undireins og vorar, ef engin fregn ver8ur þá komin
um þau.
Nú eru margir af vísindamönnum þeim heim komnir, er
gjörSir voru út í fyrra, til a8 horfa á þa3, er kveldstjarnan
Venus gengi fyrir sólina, en eigi hafa allir ennþá gefi8
út skýrslur um fer8ir sínar; þó þykjast menn me3 vissu mega
segja eptir þeim athugunum, er þegar hafa komi3 fyrir almenn-
ings sjónir, a3 fjarlæg8 sólarinnar sé ekki eins mikil, og menn
þóttust finna á3ur. Nú er þa8 taliS fullsannaB, a3 meSalfjarlægS
jarSar frá sólu sé 19,090,000 mílna, en fyr héldu menn hana
um 20,390,000 mílur. Næstum allar rannsóknir hafa sýnt, afe
Skirnir 1876.
3