Skírnir - 01.01.1876, Side 34
34
ALMENN TÍÐINDI.
Jiessi fjarlægS sólar væri rétt. Prófessor Galle í Breslau hefir
meS mjög hvössum og nákvæmum athugunum á reikistjörnu einni,
sem Flora heitir, komizt aS sörau niSurstöSu, og tveir vísindamenn á
Frakklandi, Foucault og Cornu, hafa fundiS sömu fjarlægSina ót
af hraSa Ijóssins, er þeir hafa fundiS á nokkuS annan og ná-
kvæmari hátt, en áSur, meS ágætum verkfærum, er nýlega eru
fundin upp. Af þessu leiSir, aS allar fjarlægSir og stærSir breytast
töluvert í sólkerfi voru, þar sem allt verSur framvegis aS miSast
viS þennan nýja mælikvarSa; þó hefir þetta engin áhrif á mæl-
ingar jarSarinnar og tunglsins, og innbyrSis fjarlægS þeirra, því
aS þær eru á allt öSrum grundvelli byggSar. — þessi mikilsverSa
mæling á íjarlægS sólarinnar er þó ekki eini árangurinn, sem
vísindin hafa haft af þessum ferSum; menn hafa fengiS miklu
betur aS vita nó, en áSur var, um allt ástand og eSli sólar-
innar og Venusar, og auk þess kannaS fjarlæg lönd og þjóSir;
þaS eru nó fengin full rök fyrir því, aS Venus sé þakin gufu-
hvolfi, eins og jörSin, sem er 10—12 mílur á þykkt, en eigi
eru allir ennþá ásáttir um þaS, hvort Venus hafi nokkurt tungl
í för meS sér eSa ekki, en þó þykja rannsóknir stjörnufræSings-
ins dr. Scherrs mjög benda til þess, aS svo sé; hann færir fyrir
því margar gildar ástæSur, og segir, aS menn hafi hingaS til
litiS tekiS eptir því af þeirri sök, aS þaS kasti svo lítilli birtu
frá sér, og verSi því eigi séS nema endur og sinnum.
Allir vita, hve mikla þýSingu bæSi í vísindalega og verk-
lega stefnu fornraenjarnar frá öllum tímum hafa haft fyrir
piannkyniS. A hverju ári er líka mjög mikiS gert til aS grafa
eptir þeim í hverju landi, því aS þær lýsa ástandi hinna fornu
tíraa, og sögu og menntun fornþjóSanna, betur en nokkuS annaS
gerir þaS. Menn grafa í hauga og hóla, og leita fornra horfinna
borga og hofa, og sjaldan til ónýtis. Menn hafa veriS aS grafa
í Pompeji og grafa enn, og ótal listaverk og fornmenjar, er menn
áSur enga bugmynd höfSu um, eru komin og koma þar árlega
fram. Schliemann hefir grafiS, þar sem Trója hin forna stóS,