Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 36
36
ALMEN'N TÍÐINDI.
frá Messeniumönnnm og Nápaktosmönnum til Zevs fyrir sigur-
vinning, og þar fyrir neSan stóS nafn myndasmiSsins, sem hét
Paióníos frá Mende og var uppi á 5. öld f. Kr. Hann segist
þar hafa keppt við aSra myndasmiSi um aS prýSa þessa hliS
hofsins, og boriS sigur úr býtum. Skömmu seinna fannst líkneskiS
af sjálfri sigurgySjunni, sem hafSi staSiS á stailinum; þaS var úr
pentelskum marmara, og eitthvert hiS elzta og fegursta listaverk,
sem til er frá Forn-Grikkjum. Pásanías hefir lýst þessari likneskju
í bók sinni og lofaS hana, og má at' slíku marka, aS hún hefir
þá haft fáa sína líka. Auk þess hafa fundizt líkneskjur af fljót-
goSunum, sem árnar taka nafn sitt af, Alfeios og Kladeón, og
stórkostleg myndastytta af vagnstjóranum Myrtilos, allt eptir
Paióníos. Merkilegt er líka letriS, sem stendur hingaS og
þangaS. þaS lýsir einkum sögu Messeníumanna mjög svo vel og
viSskiptum þeirra viS önnur fylki, einkum Nápaktos og Spörtu.
Menn eru nú komnir aS vesturhliS hofsins, og hafa þar
fnndiS aSra líkneskju af sigurgySjunni, en hún er ekki annaS
eins listaverk og hin; þessi bliSin og líkneskjan eru eptir grískan
myndasroiS, sem Praxíteles hét (á 4. öld f. Kr.). Allar þessar
fornmenjar hafa haldiS sér mjög vel, og eru sem óskemmdar;
þaS kemur til af því, aS kalkofnar þeir, sem Grikkir siSar tóku
upp, og voru frá Vandölum, hafa ekki veriS hér; þaS er í þeim,
aS svo mörg af listaverkum fornaldarinnar hafa fariS aS for-
görSum.
ÁrferSi var í fyrra í meSallagi í flestum löndum. SumariS
víSast allgott, og kornuppskera því meS betra móti. Vínyrkja
var og meS arSsamasta móti, einkum á Frakklandi. Veturinn, sem
nú er aS líSa, hefir verib allgóSur, einkum i nyrSra hlut álfunnar,
en umhleypingasamara í sySri hlutanum; þar hafa veriS þokur
miklar og snjór talsverbur. í fyrrasumar (23. júní) hljóp stór-
flóS í Karlsá (Garonne) á Frakklandi og gerSi afarmikinn skaSa
bæSi á mönnum, húsum og fé, og um 2000 manna er sagt aS hafi
látizt í flóSinu, og í febrúar flóSi Dóná yfir bakka sína og gerSi
afarmikinn skaSa bæSi í Austurríki og Ungaralandi. FlóS hljóp í