Skírnir - 01.01.1876, Page 37
ÁRFERÐÍ. SLYSFARIR.
37
Weichsel og Elfi og fleiri stórár um sama leytið, og skolaíi
víSa heilum húsum burt, og jafnvel heilum þorpum. Stormar
hafa geysaS víSa, en hvergi hafa þeir gert eins mikinn skaSa,
e5a veriS eins ákafir, og ofsavebur þaS, sem geysaSi á austur-
strönd Bandafylkjanna fyrst 1 febrúarmánu?;. þa8 var eitthvert
hiS mesta, er menn bafa sögur af (70 mílna hraSi á tímanum),
og kastaSi um húsum og turnum, ónýtti rafsegulþræSi, skemmdi
járnbrautir og margt annað. A NorSurlöndum voru og storraar
miklir í byrjun októbermánaSar, en ekki gerSu þeir þó neinn
skaSa, sem teljandi sé.
Húsabrunar urSu æSimiklir áriS sem leiS, einkum vetur-
inn, sem nú er aS HSa. í New York kom upp afarmikill eldur
í janúarmánuSi; mörg hús brunnu, og þaS var meS mestu naum-
induro aS menn gátu slökkt eldinn, áSur en hann náSi meira
hluta afbænum. Seinast í janúar kom upp eldur mikill í „stearin“-
verksmiSju einni í Vínarborg. A svipstundu stóS allt húsiS í
ljósum loga, og allar slökkvivélar bæjarins dugSu eigi til aS
slökkva, en menn reyndu einungis aS bjarga húsum þeim, sem
næst voru. þaS heppnaSist þó aS eins aS nokkru leyti, því aS
mörg þeirra brunnu meS. J>etta var einhver hin stærsta „stearin"-
verksmiSja í heimi, og húsiS sjálft afarfallegt og reisulegt; þaS
var snemma á þessari öld ein af fegurstu lystihöllum Vínarborgar,
og hét þá Apollóhöllin. Skaðinn var metinn á eina milljón gyllina.
Nokkru fyr' en þetta varS, brann og aSalprentsmiSjan í Stokk-
hólmi meS öllu tilheyrandi til kaidra kola, og var þaS afar-
mikill skaSi.
ASrar slysfarir hafa og veriS óvenjulega margar næstliSiS
ár bæbi á sjó og landi. I októbermánuSi kviknaSi í stérri kola-
námu, Swaite Main, í Jórvíkurskíri á Englandi, og týndust þar
um 200 manns; líkt tjón varS og í námu viS St. Étienne á
Frakklandi nokkru seinna. J>ar týndust hátt á 3. hundraS
manns. Skipatjónin hafa þó veriS ennþá fleiri og voSalegri.
Seint í aprilmánuSi næstliSiS ár lagSi póstgufuskip frá New York
til Hamborgar. J>aS hét Schiller og var frá Hamborg. Farþegar
voru á þriðja hundraS fyrir utan skipverja, sem voru 100 aS tölu.
J>aS lenti í þokum og hafvillum og hreppti ill veSur. J>egar