Skírnir - 01.01.1876, Side 43
FRÁ I>INGJ.
43
fjárhagsmáliS valdiS. Ríkisskuldir Breta eru, eins og allir vita,
afarmiklar (nú um 7751/* milljón punda), en meSan Gladstone
sat aS völdum, gat hann dregifc töluvErt úr þeim. Síðan 1859
höfSu þeir Gladstone og Robert Lowe meS sparsemi sinni geta8
minnkaS þær um 60 milljónir, auk allra rentna, og hötSu reiknaS
faS út, aS áriS 1885 yrSi eptir þeirra aSferS talsvert skarS
komiS í þær, og jafnframt mætti £á spara stór útgjöld. Torý-
menn hafa fariS öSruvísi aS. þeir hafa afnumiS allan toll á
sykri, og minnkaS tekjuskattinn um JiriSjung. Fyrir þessa
sök hafa aSeins fjórar milljónir orSiS umfram útgjöldin, og fjár-
hagsráSgjafinn, Northcote lávarSur, kom því fram meS þá uppá-
stungu, aS ríkiS skyldi leggja fasta upphæS til aS minnka skuld-
irnar, 28 milljónir á ári hverju. {>etta segir raunar lítiS fyrstu
árin, en 1905 verSa meS jpessari aSferS borgaSar 162 milljónir.
þeir Hartington voru, eins og viS var aS búast, gallharSir gegn
{essu, en margir voru J>eir Jpó af Viggum, sem féllust á uppá-
stungu stjórnarinnar, og gáfu atkvæSi meS, svo hún náSi gildi.
KlerkamáliS, sem áSur hefir veriS mjög rætt á {ingi Breta, befir í fyrra
lítinn framgang haft, enda þótt fyrirkomulagiS meS veitingu klerka
sé mjög bágt. Prestaköllin eru seld hæstbjóSöndum, og þaS er í
litla launkofa fariS meS þaS. þegar þeir eru orSnir gamlir í
brauSunum, koma opt og einatt auglýsingar í blöSunum um þaS,
aS nú verSi brauSin bráSum iaus, og hver vilji nú koma og kaupa
réttinn til embættisins eptir hann. Byskup nokkur frá Peter-
borough hefir í mörg ár gert sitt til aS afnema þennan ósiS, en
hefir lítiS fengiS á unniS. í fyrra fékk hann þó á endanum nefDd
setta í máliS, en hún gat ekki komiS sér saman, svo aS hann,
sjálfur varS aS taka máliS aptur í sínar hendur. Hann samdi
nú frumvarp, sem síSan var l'agt fyrir þingiS. Eptir því átti aS
gera nákvæma gangskör aS því, hverjir hefSi selt embætti, og
enginn ungur klerkur mátti fá embætti, nema hann hefSi vitm's-
burS þriggja áreiSanlegra klerka fyrir góSu siSferSi og trúarfast-
leik. Frumvarp þetta var samþykkt í efri málstofunni eptir nokkra
baráttu, en í neSri málstofunni var tíminn of naumur til aS ræSa
þaS, en allir ætla þó aS þaS muni fá framgang þetta áriS. Eitt
af lögum þeim, sem samþykki náSu á þinginu, var um þaS, aS