Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 47

Skírnir - 01.01.1876, Page 47
AF ÍRUM. 47 landher og sjóher um 535,000. — Eins frumvarps viljum vér enn geta, enda þótt þa8 ekki næ8i lagagildi í Jetta skipti. J>a8 var eptir Forsyth nokkurn, og fór fram á, að konur, sem sjálfar hefSi ofan af fyrir sér og réSi eignum sínum, fengi kosningar- rétt til neSri málstofunnar, einsog þær hefbi hann til sveita- og skólastjórnar. Frumvarpi þessu var tekiö vel af mörgum, og bæSi Disraeli og Gladstone gáfu átkvæSi sitt meS því, en þó var þa8 fellt meS 187 atkvæSum gegn 152. Forsyth tók þetta þó sem sigur, og býst viS, aS vel muni fara næst, er máliS kemur til umræSu. Englendingar eru og manna frjálslyndastir í þessari grein, aSrir en Svisslendingar, sem í mörgu öSru. Af írum eru fá söguleg tíSindi aS segja; hagur þeirra situr viS sama horfiS og áSur í stjórnarefnum, en ekki spara þó „heima- stjórnarmenn“ kapp og deilur á þingi, og mótbárur gegn öiium frumvörpum, er frá hálfu stjórnarinnar koma. A óspektum bryddir opt líka á Iriandi sjálfu, einkum í vesturhlutanum; fundir eru óspart haldnir, menn æfðir í vopnaburSi til aS verjast Eng- lendingum, ef í hart slægi, og ýmsir óaldarflokkar fara fram og aptur um landiS meS ráni og gripdeildum. þetta er þó ekki nema barnaleikur hjá því, sem áSur var, meSan Feníar voru í aigleym- ingi sinum, en dagar þeirra eru nú hérumbil taldir, og margir þeirra sitja vei geymdir í myrkvastofum Englendinga. Irar gera á hverju ári margar tilraunir aS fá þá lausa, en þar er stjórnin hörS í horn aS taka, og þeim vinnst ekkert á. Englendingar hafa um nokkur ár haft her manns þar vestra til aS vaka yfir óeirSum, og hefir þaS mælzt mjög illa fyrir hjá írum. þing- menn þeirra bera sig upp undan þessu á hverju þingi, og í fyrra unnu þeir svo mikiS á, aS Disraeli kallaSi heim helraing liSsins í byrjun ársins, en lagSi þó skömmu seinna frumvarp fyrir þingiS um sama efni. þaS var raunar í flestum atriSum vægara, en lögin, sem áSur giltu, en Irar stóSu þó fast á móti, og margir af framfaramönnum meS þeim. því verSur heldur ekki ueitaS, aS þaS er hörS kenning fyrir íra, aS stjórnin skuli þykjast þurfa her manns til aS halda þeim í skefjum. Bardaginn var líka harSur á þinginu, máliS var rætt í samfleyttar fimm vikur nálega á hverjum degi, og endirinn varS sá, aS Disraeli neyddist til aS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.