Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 58

Skírnir - 01.01.1876, Page 58
58 ENGLAND. fengi frá Iudlandi. 1858 var Indland lagt undir krúnuna, en þetta hóf Breta lítiS í áliti i fyrstu. Indverskir höfSingjar kunnu illa konuráöum, og þótti þaS )íti& í munni, en smámsaman fóru þeir þó a8 sætta sig viS þa8, einkum þegar þeir heyrSu, a8 Indor fengi seinna yfir sig voldugan konung, son drottningarinnar. Englendingar hafa þvi fyrir löngu sé8, a8 þab myndi styrbja ríki þeirra á Indlandi, og vel mælast fyrir þar eystra hjá hö(8- ingjum, ef ríkiserfinginn sækti þá heim. Hann er líka nafnkunnur fyrir kurteisi sina og höf8ingjabrag, svo a8 vísu mátti ganga, a8 Indum myndi miki3 þykja til hans koma. þetta var því afrá8i8 á þingi Breta í fyrravor, og stórmiki8 fé lagt til ferSarinnar; um miSjan októbermánuS Iag3i prinzinn af Wales af sta3 frá Englandi til Indlands me8 frí8u föruneyti á tveim skipum, Serapis og Osborne, sem búin vorn á skrautlegasta hátt. Prinzinn fór fyrst yfir á Frakkland, og þa3an fór hann sjálfur landveg austur til Aþenuborgar a8 heilsa upp á mág sinn, Georg konung. Frá Aþenuborg fór hann aptur sjóleiS til Egiptalands, og þegar þanga8 kom, fór hann snöggva ferS upp til Cairo a3 heilsa uppá jarlinn, og sæma elzta son hans orBu þeirri, sem hann haí8i me8 sér til útbýtingar á ferSinni, og heitir Star of India (Indíastjarnan). Á Indlandi var fregnin um fer8 hans komin löngu á undan honurn , og allir innlendir höf8ingjar, sem nokkuð höfBu af Englendingum a3 segja, allir helztu embættismenn Eng- lendinga þar eystra, og ótölulegur grúi annara manna, streymdi til Bombay til a8 taka á móti honum, og bjóSa hann velkominn. Bombay er cinn af stærstu bæjum Indlands, og liggur á vestur- Itröndinni. Vi8búna8urinn þar var framúrskarandi; húsin voru máluS, og prýdd me8 fögrum blómsveigum, sigurbogar voru reistir upp hingaS og þanga8, og ritu8 á þá indversk spakmæli me8 gullnum stöfum, og á ensku or8i3: Welcome (velkominn); þa8 var á hverjum boga; jafnvel göturnar voru þaktar klæ8um. Vi8 bryggjuna, þar sem prinzinn átti a3 stiga á land, var reist afarstórt og fagurt hús, búi8 me3 mestu viShöfn á austurlenzkan hútt; þar ætlu8u höfSingjarnir a& taka á móti yfirmanni sínum. 8. nóvember kom prinzinn til bæjarins; þegar hann lag8i frá skipi sínu kvá3u vi& fallbyssur, mannfjöldinn ú landi hóf upp fagnaSaróp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.