Skírnir - 01.01.1876, Síða 65
FRÁ MNGI.
65
lögin um vald ríkisforsetans. Bnffet ætlaöi a8 draga þau undan,
er hann sá, hvernig þjóSvaldsmenn tóku á móti kosningarlögunum,
en þeir voru snjallari, og heimtuSu þau fram til umræSu sem
fyrst. Eptir þessum lögum hefir forsetinn vald til a8 setja
inn og setja af ráðgjafa sína eptir eigin ge8þótta, og yfirhöfuS
skipa öll embætti. Hann getur og neitað, a8 kalla saman þing
annan tíma, en þa8 á a8 vera, nema 450 þingmanna krefist
þess. Louis Blanc, einn af foringjum þeirra, sem yzt sitja vinstra
megin og gífurlegast láta, tók fyrstur á móti frumvarpinu, er þa8
kom á þingiS. „Eigum vér engar skor8ur a8 reisa vi8 ofur-
valdi forsetans?11 sagSi hann. „Hann er sem einvaldur konungur,
sem getur lifab og látiS eptir vild sinni; hann hefir æztu yfirrá8
yfir hernum , og getur me8 styrk hans láti3 velja sig aptur og
aptur, þangaS til einveldiS er láti3 ganga í erf8ir. Frakkneska
þjóSin hefir í heila öld barizt fyrir frelsinu, og engum konungi
e8a keisara Ii8i8, a8 fá ríki8 í hendur syni sínum eptir sig lát-
inn. Hún hefir vilja8 hafa töglin og hagldirnar sjálf, og svo mun
enn ver8a. FramkvæmdarvaldiS ver8ur a8 standa undir lög-
gjafarvaldinu“. þetta sag3i hann og margt fleira, og gerBu allir
þjóSvaldsmenn gó8an róm a8 máli hans, og eins þeir, sem gætnari
voru kallaSir. Margir af lögerfbamönnum stóbu og me8 þjó8-
valdsmönnum í þessu máli. Hinir vildu þó meb engu móti tak-
marka völd ríkisforsetans meira - en gert haf8i veriS í fyrstu, og
vi8 þa8 var8 a8 sitja, hvernig sem þjóbvaldsmennirnir vinstra
megin létu. í þessu og líku stímahraki stób allan þingtímann.
Buffet og þeim, sem me8 stjórninni héldu hægra megin, unnu mál
sín flest á endanum, og þegar þinginu var slitiS (4. ágúst), var
ekki annab sýnna, en hægri flokkarnir myndi framvegis vib kosn-
ingarnar til öldungarábsins á næsta þingi bera algerban sigur úr
býtum, en þab mátti hér segja sem optar, a3 „opt fer öbruvísi,
en ætlab er. “
þingfríib hjá Frökkum var í sumar, er var, nota8 á vana-
legan hátt af foringjura þingflokkanna til a8 fer3ast um land og
gylla sko8anir sínar fyrir alþýSu. Hér var og meiru fyrir a8
berjast, en á&ur, þar sem skammur tími var til kosninganna
til hinna nýju þinga, ráSsins og fulltrúaþingsins, og hverjum um
Skírnir 1876.
5