Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 65

Skírnir - 01.01.1876, Síða 65
FRÁ MNGI. 65 lögin um vald ríkisforsetans. Bnffet ætlaöi a8 draga þau undan, er hann sá, hvernig þjóSvaldsmenn tóku á móti kosningarlögunum, en þeir voru snjallari, og heimtuSu þau fram til umræSu sem fyrst. Eptir þessum lögum hefir forsetinn vald til a8 setja inn og setja af ráðgjafa sína eptir eigin ge8þótta, og yfirhöfuS skipa öll embætti. Hann getur og neitað, a8 kalla saman þing annan tíma, en þa8 á a8 vera, nema 450 þingmanna krefist þess. Louis Blanc, einn af foringjum þeirra, sem yzt sitja vinstra megin og gífurlegast láta, tók fyrstur á móti frumvarpinu, er þa8 kom á þingiS. „Eigum vér engar skor8ur a8 reisa vi8 ofur- valdi forsetans?11 sagSi hann. „Hann er sem einvaldur konungur, sem getur lifab og látiS eptir vild sinni; hann hefir æztu yfirrá8 yfir hernum , og getur me8 styrk hans láti3 velja sig aptur og aptur, þangaS til einveldiS er láti3 ganga í erf8ir. Frakkneska þjóSin hefir í heila öld barizt fyrir frelsinu, og engum konungi e8a keisara Ii8i8, a8 fá ríki8 í hendur syni sínum eptir sig lát- inn. Hún hefir vilja8 hafa töglin og hagldirnar sjálf, og svo mun enn ver8a. FramkvæmdarvaldiS ver8ur a8 standa undir lög- gjafarvaldinu“. þetta sag3i hann og margt fleira, og gerBu allir þjóSvaldsmenn gó8an róm a8 máli hans, og eins þeir, sem gætnari voru kallaSir. Margir af lögerfbamönnum stóbu og me8 þjó8- valdsmönnum í þessu máli. Hinir vildu þó meb engu móti tak- marka völd ríkisforsetans meira - en gert haf8i veriS í fyrstu, og vi8 þa8 var8 a8 sitja, hvernig sem þjóbvaldsmennirnir vinstra megin létu. í þessu og líku stímahraki stób allan þingtímann. Buffet og þeim, sem me8 stjórninni héldu hægra megin, unnu mál sín flest á endanum, og þegar þinginu var slitiS (4. ágúst), var ekki annab sýnna, en hægri flokkarnir myndi framvegis vib kosn- ingarnar til öldungarábsins á næsta þingi bera algerban sigur úr býtum, en þab mátti hér segja sem optar, a3 „opt fer öbruvísi, en ætlab er. “ þingfríib hjá Frökkum var í sumar, er var, nota8 á vana- legan hátt af foringjura þingflokkanna til a8 fer3ast um land og gylla sko8anir sínar fyrir alþýSu. Hér var og meiru fyrir a8 berjast, en á&ur, þar sem skammur tími var til kosninganna til hinna nýju þinga, ráSsins og fulltrúaþingsins, og hverjum um Skírnir 1876. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.