Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 68

Skírnir - 01.01.1876, Síða 68
68 FRAKKLAND. í bóklegum fræíum fara ófagrar sögur. Hann reit eittsinn í fyrra bréf til vina sinna á Frakklandi, sem síSan var auglýst í einu blabi keisaramanna. BréfiS var fullglæsilegs efnis fyrir vini hans, en í því voru hrobalegar málvillur, sem enginn, sem kunni rétt a8 rita og tala frakkneska tungu, gat annafe, en rekiS augun í. þetta voru mótstöSumenn hans ekki lengi aS gripa, og sögSu, aS hann hefSi víst glataS ætttungu sinni af viSræSunum viS móSur sína um páfann, og keisaravinir höfSu engin ráS önnur, en ráSast á ritstjóra-aumingjann, sem tekiS hafSi bréfiS upp í hlaS sitt, án t>ess aS leiSrétta viilurnar. Fleiri líkar sögur sáust og í blöh- unum um þessar mundir um keisarason. — Af Napóleoni keisara- frænda fara litlar sögur. Hann lýsti yfir því einusinni í fyrra, aS hann væri fyrir löngu kominn ofan af því aS ætla sér þá dul, ah komast til rikis á Frakklandi; þjóSveldiS væri eina stjórnar- skipunin, sem Frakkland gæti haft, og ámælti harSlega frænda sínum, Napóleoni litla, og flokki hans. Sagt er aS flokkur hans hafi talsvert fækkaS viS þessa yfirlýsingu, og var hann þó ekki fjölmennur áSur. Litinn trúnaS leggja Frakkar á þjóS- valdsskoSanir lians, og þykir þeim þær bera helzti mikinn keim af orSum Napóleons þriSja, meSan hann var aS koma sér inn á Frakklandi, enda svipar þeim frændum öllum saman i mörgum greinum. MeSan Rouher var á Korsíku, héldu hinir af foringjum keisara- vina ekki kyrru fyrir heima; þeir ferSuSust um allt Iand og töluSu fyrir mönnum, hvöttu vini sína til stöhuglyndis og reyndu aS afla sér nýrra. J>aS er segin saga, aS hér hafa mörg ósvífin orS veriS töluS af keisaravinum, því hrakyrSum þeirra er viSbrugSiS, þegar um mótstöSumenn þeirra er aS ræSa. Sá, sem einna bezt gengur fram í þessu, er án efa Páll Cassagnac. Hann heldur út einu af áköfustu blöSum keisaravina (Pays), og er óspart dæmdur í bætur fyrir meiSyrSi sín. Hann kallaSi eitt- sinn í sumar í blaSi sínu alla þá „glæpamenn“, sem samþykkt hefSi stjórnarskipunina 25. febrúar í fyrra, og líkum orSum fór hann utanþings í sumar og ekki betri. Annar ákafamaSurinn er La Ronciére le Noury. Hann var einn af æztu sjóforingjum Frakka, og aSmirál! yfir herskipaflota þeirra í MiSjarSarhafinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.