Skírnir - 01.01.1876, Side 69
FRA FLOKKUM. KEISARAVINIR.
69
en lét J>ó þetta ekkert aptra sér frá aS æsa menn gegn J>jó8-
stjórninni, og telja menn á keisaratrú. Vi8 gildi eitt, sem keisara-
sinnar héldu í fyrrasumar (6. september) í Evreux, var lesiB upp
bréf, sem hann sendi til fundarmanna. í þessu bréfi fór hann
svo hörðum orÖum um þjóðvaldsstjórn Frakka, og réSist jafn-
vel á ríkisforsetann sjálfan, a5 honum var undireins vikiS frá
embætti. þetta var eitthvert mesta óhapp, sem keisaravinir
gátu hreppt, því bæSi stóSu margir fleiri af þeim f háum em-
bættum, sem grunur lá á um líkar hugsanir, og eins fékk al-
þýSa verri trú á látum keisaramanna eptir en áSur. Kaoul
Duval, sem stýrSi fundinum í Evreux, hélt um leiS snarpa tölu
gegn þjóSvaldsmönnum, og skoraSi jafnvel á fundarmenn, aS vera
viSbúnir aS taka á móti keisarasyni, því komu hans yrSi ekki
langt aS bíSa. þaS kom seinna upp úr kafinu, aS hann hafSi
haldiS þessa tölu eptir boSi keisarasonar sjálfs; hann vill komast
sem allra fyrst aS völdum, og leiSist aS bíSa þangaS til 1880,
en þá telur hann sig vissan. þegar Rouher og þeir, sem stilltari
voru af áhangendum hans, báSu hann hafa biSlund, og ekki
stofna sér og þeim í voSa, kvaS hann þaS fjarri fara; hertoginn
af Magenta (Mac Mabon) ætti keisaradæminu allt aS þakka, og
gæti ekki veriS svo ódrenglegur, aS standa sér í vegi; hertogan-
um væri og haldsamt á titlunum, sem hann hefSi fengiS af föbur
sínum, þvi aS hann bætti þeim aptan viS forsetanafniS á hverju
skjali, sem hann gæfi út. þetta er raunar satt um Mac Mahon,
þótt undarlegt sé, en hitt er barnaskapur af Napóleoni litla, aS
halda, aS hann standi nær völdunum fyrir þaS. þess er og
óskandi, aS sú þjóS, sem reynt hefir ágæti frelsis og framfara,
aldrei þurfi aS missa ráSin og stynja.undir kúgan einveldisins
og harSstjórnarinnar framar. — Af hinum einveldisflokkunum,
Orleaningum og lögerfSamönnum fara færri sögur. í flokki
Orleaninga eru margir stilltir meun og hyggnir, er fylgja for-
setanum og ráSherrum hans enn sem komiS er í flestum málum á
þingi, enda er sagt, aS tillögur hertogans af Broglie, sem er
einna helztur af þeim flokki, annar en hertoginn af Audiffret-
Pasquier, hafi meira en lítiS aS segja hjá Mac Mahon. þeir
búast raunarviS, einsog hinir, að sá timi muni koma, aS greifinn